Markaðsmál, uppruni og umhverfismerkingar Samantekt úr málstofu A. Dr. Jón Þrándur Stefánsson. September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010



Similar documents
Greenpeace s sustainable seafood campaign: Achievements with European supermarkets by June 2008

Margverðlaunuð Philips-sjónvörp

IMPORTS AND EXPORTS OF FISHERY PRODUCTS ANNUAL SUMMARY, 2012

Experimental Analysis of Facebook Marketing Using Conjoint Analysis and Eye Scanning

4. Ecolabels and marine capture fisheries

A report submitted to the MSC by:

The Marine Stewardship Council Fisheries Certification Program: Progress and Challenges

Use of Weather Data in Supply Chain Management. Elín Anna Gísladóttir. Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Engineering Management

Seafood Report By Jennifer MacKay and Stefan Friedman-Gerlicz Department of Research AmCham Chile August 2008

SMART FISHING INITIATIVE RESULTS JUNE 2016 RESULTS WWF s 2020 VISION Our oceans are wellmanaged,

Eco-certification Benchmarking Project

Historical Stocks in the Fish Stock Sustainability Index

CERTIFIED SUSTAINABLE SEAFOOD. Marine Stewardship Council. Global Impacts Report Monitoring and Evaluation ( )

National Oceanic and Atmospheric Administration Conrad C. Lautenbacher, Jr., Vice Admiral, U.S. Navy (Ret.), Under Secretary

Marine Stewardship Council. MSC Seafood Sampling Procedure For use at Consumer-Facing Organisation (CFO) audits

Farþegaspá Grétar Már Garðarsson

University of Akureyri

Aquaculture and fisheries 2003

Analysis of claim frequency and claim size using the Bayesian approach

Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations

FISH & SEAFOOD * FISH (*Frozen) Specifications Kg Pc Anchioves fresh whole / fillets. Catfish. Cod fresh

Financial Feasibility Assessments Building and Using Assessment Models for Financial Feasibility Analysis of Investment Projects


COUNTRY REPORT ON FISHERIES AND AQUACULTURE

Importance of Social Media in Online Marketing and Use of Eye-Tracking Methods in Online Shopping

Medical Research in Developing Countries

CBI Trade Statistics: Fish and Seafood

COUNTRY NOTE ON NATIONAL FISHERIES MANAGEMENT SYSTEMS -- GERMANY

Integrated Strategic Plan Summary Document

Port Biological Sampling Program

Product certification and ecolabelling for fisheries sustainability

Developing an Integrated Strategic Plan for the MSC

Market Summary of South Australian Seafood

Sustainability certification and the market Case studies of the United Kingdom and Sweden

PROJECT MANAGEMENT IN VENTURE CAPITAL ENDEAVORS. Magnús Ágúst Skúlason. Ritgerð til meistaraprófs (MPM)

South Atlantic. - East Florida - Georgia - North Carolina - South Carolina

Blood Bank Inventory Management Analysis. Elísabet Edda Guðbjörnsdóttir. Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Engineering Management

Inside Mexico Seafood Trade

Additional Chain of Custody requirements

Smart Fishing Initiative COMPARISON OF WILD-CAPTURE FISHERIES CERTIFICATION SCHEMES

How To Traceability

Presidential Task Force on Combating Illegal Unreported and Unregulated (IUU) AGENCY: National Marine Fisheries Service (NMFS), National Oceanic and

Get Certified! Fisheries

Food Sources of Omega-3 Fats

Project Manager (Consultancy Contract) Baltic Sea Regional Manager. Polish and English. Commensurate with experience.

Fisheries Management: Arctic principles

Customer Churn Prediction for the Icelandic Mobile Telephony Market. Emilía Huong Xuan Nguyen

Danish Experiences with the Landing obligation in the Baltic Sea

Worldwide university ranking and its underlying basis: a perspective of university orientation towards excellence. Wenjie Xu

Gull í greipar Ægis - Antioxidants from Icelandic marine sources

Buying seasonal fish. Buy fish Avoid buying fish

Glussa GYM Business plan -Lightweight baby!

A software development

towards global sustainable fisheries

Global Outlook for Shrimp Markets and Demand. Felix Dent Fishery Industry Officer Fish Products, Trade & Marketing Branch (FIPM)

Quick Service Restaurant Trends How are global quick service restaurant trends changing the Icelandic quick service restaurant industry?

Markets and Street Trading. Top Tips

Canadian Consulate General Shanghai 加 拿 大 驻 沪 总 领 事 馆 Consulat général du Canada à Shanghaï. Consulate General of Canada in Shanghai.

Contents. Colour Plates Foreword John Beddington Notes on Contributors. xv xvii. xix

Sustainable Seafood Labeling: An Analysis of the Marine Stewardship Council

NLD. Fleet report 2013 Vlootverslag 2013

Ecoetiquetado de pescado y de productos del mar. Dr. Audun Lem Senior Fishery Industry Officer FAO

Canada Seafood Market Report. March 2012

Seafood & sustainability. - Influences on the buying behaviour of seafood purchasers

Gyper: A graph-based HLA genotyper using aligned DNA sequences

USA Historical Catch Data, , for Major Georges Bank Fisheries

Workshop on SME s and Nordic Food Competence Centres

Responsible stock enhancement, restocking and sea ranching: rational and terminology

Marketing Seafood to Restaurants in the North Central Region

Seafood Certification Programs

Project Title: Fishing Technology and Conservation Engineering to Reduce Bycatch Contact: Carwyn F. Hammond and Scott McEntire

SERVICES NATIONAL MARINE FISHERIES SERVICE FISHERIES MARKET NEWS HOME PAGES

Get Certified! Chain of Custody

Aquaculture Insurance Information

Maria Espinosa Romero John Driscoll

Marketing of cultured cod

Bringing Back the Fish: An Evaluation of U.S. Fisheries Rebuilding Under the Magnuson-Stevens Fishery Conservation and Management Act

THE FISHERIES REQUIREMENTS FOR AREA IN RELATION TO SEISMIC ACTIVITIES THE FISHERIES

BIM Adoption in Iceland and Its Relation to Lean Construction. Ingibjörg Birna Kjartansdóttir. Thesis Master of Science in Construction Management

Fresh, Frozen & Chilled Seafood

THE USE OF FREE AND OPEN SOURCE SOFTWARE BY ICELANDIC SOFTWARE DEVELOPERS

FB Bókalisti vorannar desember På udebane 2, lestrarbók (ný útgáfa), verkefnabók og hlustunaræfingar.

Importing Quality Exporting Integrity

Fisheries of the Exclusive Economic Zone Off Alaska; Western Alaska Community. AGENCY: National Marine Fisheries Service (NMFS), National Oceanic and

NOAA Fisheries Office of International Affairs. Dr. Rebecca Lent

ASC trout standard certification

German High Seas Fishermen and Sustainable Fish Stocks

HEARING ON MAGNUSON-STEVENS FISHERY CONSERVATION AND MANAGEMENT ACT

Slavery and Labour Abuse in the Fishing Sector. Greenpeace guidance for the seafood industry and government. Greenpeace / Pierre Gleizes

Á. Bergljót Stefánsdóttir og Guðrún Pétursdóttir 2012 IÐNÚ. Á. Bergljót Stefánsdóttir og Guðrún Pétursdóttir 2012 IÐNÚ

Introduction A message from John Rutherford - Chief Executive, Seafish

Shrimp and Turbot From a Marketing Perspective

Breaded/Battered Fish in the UK Retail Market

Alaska Fishery Resource Landing Tax Return

INFORMATION FOR TOURISTS ABOUT FISHING AND SAFETY AT SEA IN NORWAY

Peter Cook University of Western Australia Chairman: ASC Technical Advisory Group

How can Fisheries Management Solve the Problem of Biological Sustainability?

A Family Guide to Eating Fish

Instructions for 2014 Alaska Fisheries Business Tax Annual Return

Utilizing acoustic telemetry, survey and genetic data to develop a population recovery strategy for Atlantic sturgeon

Transcription:

Markaðsmál, uppruni og umhverfismerkingar Samantekt úr málstofu A Dr. Jón Þrándur Stefánsson September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 1 Samantekt Stutt samantekt á framsögu og umræðum úr málstofu A Markaðsmál og vöruþróun Vörumerkið Ísland Umhverfismerkingar September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 2 1

Markaðsmál og vöruþróun Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda Ingvar Eyfjörð, aðstoðarforstjóri Icelandic Group Erla Björg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marz Seafood Halldór Þórarinsson, stjórnarformaður Fram Foods September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 3 Vörumerkið Ísland Halldór G. Eyjólfsson, forstjóri Sjóklæðagerðarinnar hf. 66 Norður Ævar I. Agnarsson, forstjóri Icelandic USA Inc. Sigurður Ágústsson, forstjóri Agustson September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 4 2

Umhverfismerkingar Grímur Valdimarsson, fyrrverandi forstjóri Fiskiðnaðarsviðs Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna Gísli Gíslason, ráðgjafi hjá Marine Stewardship Council Finnur Garðarsson, verkefnisstjóri hjá Fiskifélagi Íslands Martin Hofstede, CLAMA GmbH & Co. KG September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 5 Markaðsmál og vöruþróun Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 6 3

Yfirlit Yfirlit um breytingar á skipulagi sölu- og markaðsmála íslenskra sjávarafurða. Hefur þessi þróun styrkt sjávarútveginn? Hafa umhverfismál áhrif á tilhögun markaðssetningar? Samlagið Kostir Samræmt gæðaeftirlit Samstillt framboð Öflugt markaðsstarf Sérhæfing Gallar Fjarlægð framleiðenda frá kröfum markaðarins Samtrygging gæða Ekki bara íslenskur fiskur 4

Samkeppnin Kostir Framleiðendur verða útflytjendur Náin tenging við markaðinn Hver er sinnar gæfu smiður Eingöngu íslenskt Gallar Fjölþætt og ýkt framboð til erlendra kaupenda Veik tök á sameiginlegum verkefnum Samvinnan Kostir Styrkur til að takast á við sameiginleg verkefni Gagnkvæmur lærdómur Umhverfismál, gagnavinnsla, kynning Gallar Fjölþætt og ýkt framboð til erlendra kaupenda (óbreytt) 5

Niðurstaða Samlagskerfið var lagt niður Endurkoma ekki í sjónmáli Samkeppnin eykur fókus á markaðinn Hvatning og geta til að gera æ betur Samvinnan nauðsynleg til að sinna sameiginlegum verkefnum Samstaða um umhverfismerkið lykilatriði Markaðsmál og vöruþróun Ingvar Eyfjörð, aðstoðarforstjóri Icelandic Group September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 12 6

Ingvar Eyfjörð Icelandic Group Huga að virðiskeðju Kauphegðun Rannsóknir Markhópar Nýta upplýsingarnar Markviss notkun upplýsinga Fjölmargir þættir að huga að September 8, 2010 13 Ingvar Eyfjörð Icelandic Group Umhverfismerki Meðhöndlun vörunnar Auðvelda neytendum að gera vöru að sinni neysluvöru Verðlagning, væntingar, kaupmáttur, dagleg neysla, umbúðir Bein skilaboð til neytanda Ónýtt tækifæri Sameina þarfir viðskiptavina Samkeppni um hillupláss Lykilþættir Augnabilið þegar neytandainn velur vöruna Gera virðiskeðjuna að upplifun fyrir neytandann September 8, 2010 14 7

Markaðsmál og vöruþróun Erla Björg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marz Seafood September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 15 Kostir lítils útflutningsfyrirtækis Eftirfylgni Skjót viðbrögð Sveigjanleiki Persónuleg viðskipti Ferskleiki og nýjungar Hver sala skiptir gríðalegu máli 8

Nýsköpun og vöruþróun Smærri útflutningsfyrirtæki eru vel til þess fallin að sinna nýjum afurðum/fisktegundum sem lítið hefur verið sinnt Dæmi: Sæbjúga, beitukóng, heilfryst grásleppa og lengi mætti telja Nýjar hugmyndir koma oft frá söluaðilum sem koma auga á ný tækifæri á markaðnum og velja sér framleiðanda sem er best til þess fallin að vinna verkið Framleiðendur koma einnig með hugmyndir um nýjar vörur sem þeir hafa áhuga á að framleiða og sjá tækifæri í Ókostir lítils útflutningsfyrirtækis Skortur á sýnileika Tímafrekt að búa til viðskiptagrunn Skortur á sögu og trúverðuleika Litlir peningar til markaðsstarf Birgðir erlendis 9

Íslenska umhverfismerkið!!!! Vottunarferlið hefur tekið alltof langan tíma Skaðlegt fyrir Íslenskan fisk Viðskipti hafa tapast Flótti yfir í MSC vottaðan Þorsk frá Noregi Markaðsmál og vöruþróun Halldór Þórarinsson, stjórnarformaður Fram Foods September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 20 10

Vöruþróun matvæla í samvinnu við erlenda smásala Hvernig tryggjum við að sjávarútvegur bregðist á réttan hátt við breytingum á markaði? Hver er upplifun erlendra neytenda og kaupenda þegar íslenskt sjávarfang er annars vegar og hvernig er hægt að nýta það við markaðssetningu afurða? Hvaða möguleika hefur vinnslan til að sinna tækifærum og fjölbreyttum kröfum markaðarins um að vinna afurðir, sem eru tilbúnar til eldunar eða neyslu? Hvert stefnir hugur neytenda á okkar helstu mörkuðum? Aukin vitund um umhverfi sitt Skynsamleg nýting auðlinda Sjálfbærar fiskveiðar Umhverfismerkingar (Ecolabeling) CO 2 fótspor Nær framleiðsla samfélagslega ábyrgð Fairtrade Barnaþrælkun Kúgun 11

Hvert stefnir hugur erlendra smásala? Margir smásalar hafa sett sér markmið að lækka kostnað Fækka birgjum Minnka lager Smásalar eru að taka til í hillum sínum Fækka vörumerkjum Auka hillupláss fyrir eigin vörumerki Dæmi: Carrefour fækkar vörumerkjum um 15% Bæta staðsetningu eigin vörumerkja Auka aðskilnað (Segmentation) Menningar tengdar vörur (Ethnic) Kosher, Ítalskar, Sushi Lífrænt ræktaðar vörur (Organic) Aukinn þrýstingur á merkjavöruframleiðendur að lækka verð Smásalar eru m.ö.o. að breyta samsetningu á vörumerkjum í hillunum Áhersla á að auka enn vægi eigin vörumerkja Kostir við fullvinnslu á Íslandi til útflutnings Ísland orðið láglaunaland Lítt spennandi staðreynd Nálægð við hráefnisauðlindina Mikil hráefnisþekking Hátt menntunarstig Reynsla við veiðar og frumvinnslu Ímynd Íslands sem hreint og spennandi land er góð Þurfum þó að stíga varlega til jarðar í umhverfismálum Eftirsótt ferðamannaland 12

Gallar við fullvinnslu á Íslandi til útflutnings Langt frá helstu mörkuðum Frekar lítil tenging við erlenda smásala Lítil tilfinning fyrir þróun og þörfum neytendamarkaða Flutningskostnaður til og frá Íslandi hár Dýrt að flytja aðföng til fullvinnslu til landsins Dýrt að flytja fullunnar vörur á markað Tollamúrar Samningar við helstu markaði sniðnir að Íslandi sem hrávöru framleiðenda Hefð og þekking á fullvinnsluiðnaði takmörkuð Hvaða möguleika hafa íslensk fyrirtæki á fullvinnslu til útflutnings? Möguleikar á fullvinnslu á tilbúnum réttum til eldunar eða neyslu eru mjög takmarkaðir Hvað er þá til ráða? Auka tengsl við fullvinnslufyrirtæki á meginlandinu Samvinna og/eða eignatengsl Greina virðiskeðju tilbúinna sjávarrétta 1 Brjóta upp í hlekki 2 Fækka hlekkjunum 3 Færa fleiri hlekki til Íslands 4 Eiga í þeim hlekkjum sem verða að vera nær mörkuðum Auka vægi hálfunninna iðnaðarafurða Virðisaukandi fyrir Ísland 13

Hvernig getur íslenskur sjávarútvegur fylgt þróun erlendra smásala? Hægt er að auka hlut á verðmeira sjávarfangi með nánari samvinnu við smásala og birgja þeirra Svara þarf spurningunni Hvað er sérstakt við íslenskt sjávarfang? Aðskilnaður ( Segmentation ) Bjóða upp á sérstöðu Gera íslenskum uppruna hærra undir höfði Auka áherslu á ábyrgar sjálfbærar veiðar Auka áherslu á grænar veiðar Minnka CO 2 fótspor við veiðar Bjóða upp á hærra þjónustustig í formi sérþekkingar og ráðgjafar Bjóða heildarlausnir í vöruþróun og fá í staðinn alvöru samvinnu ( partnership ) til framtíðar Vörumerkið Ísland Halldór G. Eyjólfsson, forstjóri Sjóklæðagerðarinnar hf. 66 Norður September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 28 14

Upphaflega framleiddi 66 NORÐUR eingöngu hlífðarföt fyrir sjómenn Gæðin skipta öllu máli Sú reynsla og þekking kom að góðum notum þegar starfsemin jókst og framleiðsla á vinnufatnaðar fyrir bændur, byggingaverkamenn og aðrar vinnandi stéttir hófst Veðurfar Ísland er eyja í miðju Atlantshafi Oft erfiðar aðstæður á sjó og á landi Síbreytilegt veður Lárétt rigning Mikil þörf fyrir sterkan hlífðarfatnað 15

Ímynd 66 NORÐUR Nýtum auðlindir Íslands Íslenskt landslag Hreinleiki Kraftur Andstæður Íslendingar Duglegir Harðgerðir Stoltir 16

Ímynd Íslands Kuldi Hreinleiki Lykilatriði í markaðssetningu 66 NORÐUR Sjávarútvegur Alþjóðlegar kröfur og staðlar Í fataiðnaði eru kröfur um umhverfisvernd og staðlar á borð við Blue Sign að verða háværari með hverju ári Markmið Blue Sign er að lágmarka orkunotkun í framleiðslu á textíl Blue Sign varð til vegna þrýstings frá neytendum á sama hátt og þegar WalMart ákvað að selja eingöngu sjávarafurðir sem vottaðar eru sjálfbærar 17

Svarið Er ávinningur af íslenskum uppruna? Já Hvernig er hægt að nota reynslu fyrirtækja s.s. 66 Norður í sjávarútvegi s.s. við uppbyggingu ímyndar og markaðssetningu? Á aðeins að leggja áhersluna á high-end? September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 36 18

Vörumerkið Ísland Ævar I. Agnarsson, forstjóri Icelandic USA Inc. September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 37 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 Íslenskar sjávarafurðir hafa haft góða ímynd á mörkuðum erlendis hefur þetta verið að breytast? 19

20

Sjávarútvegsráðstefnan 2010 Eftirfarandi ályktun má draga af framangreindu: Ímynd íslenskra sjávarafurða er enn góð í Norður Ameríku þrátt fyrir að mun minna magn sé flutt inn frá Íslandi en gert var fyrr á árum. Kyrrahafsþorskur hefur tekið mikið af markaðnum þar sem íslenski og almennt Atlantshafsþorskur hefur leitað inn á Evrusvæðið vegna styrks evrunar. 21

Sjávarútvegsráðstefnan 2010 Markaðsstarfið hvílir enn mikið á íslenskri ímynd þrátt fyrir að magnið í heildarflórunni hafi minnkað verulega, sérstaklega í þorski. Mörg veitingahús nýta sér upprunann í sínum auglýsingum og matseðlum Sjávarútvegsráðstefnan 2010 Mikilvægt er að þeir sem ætla að þjóna þessum markaði geri það með lang tíma markmið í huga Góð tækifæri eru til aukinnar sölu á íslenskum sjávarafurðum í Norður Ameríku til lengri tíma 22

Leggja línurnar með hliðsjón af langtímasjónarmiðum Það að byggja upp tekur langan tíma September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 45 Vörumerkið Ísland Sigurður Ágústsson, forstjóri Agustson September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 46 23

-Íslenskur fiskur selur sig ekki sjálfur- Uppruni og rekjanleiki Háværari kröfur kaupanda um rekjanleika og uppruna sjávarfangs Ný lög ESB frá síðustu áramótum til varnar ólöglegum veiðum og ný gerðar kröfur um veiðivottorð á allan innflutning inn til ESB Villtir fiskistofnar farið þverrandi síðustu áratugi 24

Danskir matvælaframleiðendur Danski fáninn notaður til að aðgreina sig á markaðnum Fáar auðlindir Dana Viðskipti byggð á miðlun og framhaldsvinnslu Jákvæð ímynd lands Margir framleiðendur og mismunandi gæði Þeir bestu draga vagninn Það hafa ekki allir framleiðendur aðgang að jafn góðu hráefni Ekki allir jafn góðir framleiðendur Niðurstaða: Erfitt að sameinast um eitt gæðamerki! 25

Gæðamerki/Landsmerki Stóru sölusamtökin Með gæðadeild Sterkur samnefnari á milli Íslensku vörumerkjanna og gæðanna sem þau standa fyrir Standa sjálf straum af kostnaði Helsti ávinningur felst í að skapa tiltrú markaðarins á okkar fiskveiðistjórnunarkerfi með íslensku umhverfismerki Leiðandi sjávarútvegsþjóð Jákvæð ímynd landsins og umgengni um auðlindir okkar eru forsendur fyrir því að afurðum okkar sé vel tekið á erlendum mörkuðum Megum aldrei víkja frá því að vera leiðandi sjávarútvegsþjóð Okkur ber skylda að nýta auðlindina með þeim hætti að sem mest verðmæti skapist fyrir þjóðarbúið í heild sinni 26

Hverjar eru kröfur kaupenda/neytenda? Huga að gæðum og kröfum kaupenda Mikilvægi ímyndar Hvers konar ímynd? Hvað getum við lært af öðrum s.s. frændum okkar dönum? September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 53 Umhverfismerkingar Grímur Valdimarsson, fyrrverandi forstjóri Fiskiðnaðarsviðs Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna Gísli Gíslason, ráðgjafi hjá Marine Stewardship Council Finnur Garðarsson, verkefnisstjóri hjá Fiskifélagi Íslands Martin Hofstede, CLAMA GmbH & Co. KG September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 54 27

Umhverfismerkingar Grímur Valdimarsson, fyrrverandi forstjóri Fiskiðnaðarsviðs Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 55 Fiskframleiðsla heimsins 19501950-2007 160 140 million tonnes 120 100 80 Aquaculture Fiskeldi Capture Fiskveiðar 60 40 20 0 50 53 56 59 62 65 68 71 74 77 80 83 86 89 92 95 98 01 04 07 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 19 20 20 20 28

Fiskveiðivandamál... Hámarksaflamark ekki ákvarðað Frjáls aðgangur að fiskimiðum Vanmáttug regluverk 50 milljarðar $ tapast á ári Alþjóðalög, samþykktir og siðareglur... 1982 1992 1995 2001 UNCLOS UN Convention on the Law of the Sea UN Fish Stock Agreement UNICPOLOS Jakarta Mandate UNCED UN Conference on the Human Environment UN Conference on Environment and Development Malawi Principles WSSD Rio Declaration CBD Agenda 21 (Chapter 17) FAO Cancùn Declaration Code of Conduct for Responsible Fisheries Reykjavik Declaration 2006 Ecosystem Approach to Fisheries 1972 Port State Measures 09 29

Umhverfismerkingar til bjargar...? Fréttatilkynning um MSC 1996 Efnislega: Ríksstórnum hefur algjörlega mistekist að stjórna fiskveiðum svo að nú verða markaðsöflin að grípa inn í: Neytendur ættu einungis að kaupa fiskafurðir sem eru umhverfsvottaðar. 30

Greenpeace mótmælir.. Grundvallaratriði sniðgengin: Að skilgreina fiskveiðiréttindi og vernda þau lagalega May 2005 31

Þrjú þróunarstig í veiðum úr villtum stofnum Gullgrafara tímabilið til 1990 takmörkuð þörf fyrir fiskveiðistjórnun nóg af fiski Stöðnunar tímabil síðustu tveggja áratuga ofveiði og brottkast regla fremur en undantekning en hvað á að gera í málinu? Endureinsnartíminn Endureinsnartíminn 2010 2020? sjálfbærar, árbyrgar og efnahagslega lífvænlegar veiðar Hvert er vandamálið og er umhverfismerkið lausnin? Hvað með önnur atriði tengd fiskveiðistjórnun? Hvað með áhrif samtaka s.s. umhverfissamtaka ( pressure groups )? September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 64 32

Umhverfismerkingar Gísli Gíslason, ráðgjafi hjá Marine Stewardship Council September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 65 Umhverfismerki MSC Hugmyndin: kynna og efla sjálfbærar fiskveiðar til að skapa (aukinn) ábata sjálfbærra veiða á heimsmarkaði og til aðrir stundi líka sjálfbærar veiðar. Aðferð: Að koma trúverðugum skilaboðum til neytenda að MSC merktar sjávarafurðir séu úr sjálfbært nýttum stofni Mikilvægt: Samstarfsaðilar og neytendur. The bestenvironmental environmental choice in seafood The best choice in seafood 33

Verklag MSC: Vottun af faggiltum óháðum þriðja aðila www.msc.org 1 lagi: Hverju er lofað? 2 lagi: Hvernig unnið? Marine Stewardship Council Principles and Criteria for Sustainable Fishing Samræmir Alþjóðlega Staðalinn vinnu MSC Chain of Custody Standards for Traceability Faggildingar stofan ASI Fiskveiðar faggildir Vottunarstofu Meta og votta FAM Assessment methodology Um 20 vottunarstofur starfandi Fiskvinnsla, söluaðili, fullvinnsla stórmarkaður, veitingahús The best environmental choice in seafood MSC grunnreglur Heilbrigt ástand fiskstofna Umhverfisáhrif fiskveiðanna á umhverfið lágmörkuð Laga rammi og stjórnun Rekjanleiki The best environmental choice in seafood 34

Number of MSC-labelled Products April 2010 6000 5000 4000 3000 2000 1000 Mar-00 Jun-00 Sep-00 Dec-00 Mar-01 Jun-01 Sep-01 Dec-01 Mar-02 Jun-02 Sep-02 Dec-02 Mar-03 Jun-03 Sep-03 Dec-03 Mar-04 Jun-04 Sep-04 Dec-04 Mar-05 Jun-05 Sep-05 Dec-05 Mar-06 Jun-06 Sep-06 Dec-06 Mar-07 Jun-07 Sep-07 Dec-07 Mar-08 Jun-08 Sep-08 Dec-08 Mar-09 Jun-09 Sep-09 Dec-09 Mar-10 0 MSC increasingly at the heart of procurement strategies Certified sustainable seafood Locations of fisheries Certified: In assessment Pacific Tuna Salmon (21),(2), GoAAlaska Flatfish & Cod, Cal. Pollock (2), Sardines, Salmon, Pacific Crab (2), Lobster Cod, Sablefish, (2),Pacific Scallop, Sablefish, Halibut, Oregon BeringPink Flatfish & Cod, Maryland Shrimp, Northern Striped Bass, GreenlandPacific Prawn/Shrimp, Coldwater Prawn, Spiny Hake, Dogfish, Eastern Canada Halibut, Albacore Tuna (2), Swordfish, Flounder, Haddock, Seabob shrimp, Northern and Striped Shrimp. GASSDD trials Burry Cockles, Brown Shrimp Cod, (2), Cod Sole(4), (3),Haddock Haddock, (2), Herring Herring (9), (5), Lobster, Mackerel Mackerel (6), Nephrops (3), Mussels (2), Saithe (6), (3), Nephrops, Sea Bass, Oysters Swedish (2), Plaice (2), Prawn, Pikeperch (2), Sardine, Ray (6), Mussel Saithe (4), Sardines (2), Scallops (2), Sea Bass, Sole (2), Sprats, Megrim, Monk, Ray (6) Bering Sea and Sea of Okhotsk Russia Pollock Snow Crab, Flathead Flounder, Skipjack Tuna and Vietnam Clam Ecuador & Peru Mahi Mahi, Gambia Sole, Mauritanian Mullet, Argentinean Mullet, Vietnamese Bent Tre Clams, Indian Sardines Maldives pole & line and handline tuna Southern Scallop, Albacore Tuna, Hake, Ling, Blue Whiting Mackerel Icefish, Rock Lobster, Ross Sea Toothfish, Patagonian Scallop, SARPC S. Georgia Toothfish, Toothfish Antarctic Krill, S. Georgia IcefishNZ Hoki, Cockle, Perch, Mullet, S. African St. HelenaHake pole & line and rod & line Tuna, Argentina hoki, Tristan da Cunha rock lobster Certified sustainable seafood 35

Opportunities for fisheries Ísland og MSC Mikil skörun... Öflugt vottunarkerfi MSC og öflugt fiskveiðistjórnunarkerfi Söluaðilar finna eftirspurn! Í dag er ein umsókn í fullu matsferli sem er unnið af íslenskum sérfræðingum Vottunarstofunnar Tún. Aukin eftirspurn eftir birgjavottun (Chain of Custody) The best environmental choice in seafood Hentar MSC fyrir Ísland? Hverjir eru kostir þess og gallar? September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 72 36

Umhverfismerkingar Finnur Garðarsson, verkefnisstjóri hjá Fiskifélagi Íslands September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 73 Hvert er viðfangsefnið? Að svara kröfu fiskkaupenda um skjalfesta staðfestingu á því að Íslendingar stundi ábyrgar fiskveiðar sem telja megi sjálfbærar. Krafan snýst um vandaða fiskveiðistjórnun, þ.e.a.s. að afurð sé ekki fengin með ofveiði. Svara þarf þessari kröfu á þeim forsendum sem við höfum undirgengist með lögum og alþjóðasamningum, en ekki á forsendum síbreytilegra duttlunga fjölmargra umhverfissamtaka. 37

Markmið Markmið verkefnisins er: að búa til tæki til að sýna fram á að sjávarafurðir komi úr ábyrgum fiskveiðum að hjálpa innkaupastjórum verslanakeðja að svara neikvæðri umræðu og tryggja að þeir vilji áfram selja íslenskan fisk í verslunum sínum Vottun og umhverfismerki eru meðal þeirra mörgu tækja sem beita þarf til að koma upplýsingum um ábyrgar fiskveiðar Íslendinga á framfæri við stóra kaupendur og aðra hagsmunaaðila erlendis Notkun merkisins Merkið fór í dreifingu í febrúar 2009 Skráðir notendur nú 75, innlendir og erlendir 38

Vottun er ekki rannsóknir, ráðgjöf eða fiskveiðistjórnun Vottun er ekki hafrannsóknir né heldur fiskveiðráðgjöf; vottun snýst m.a. um að staðfesta að hafrannsóknir og fiskveiðiráðgjöf byggi á viðurkenndri aðferðafræði, t.d. með tilvísun til ICES eða annarra alþjóðlegra sérfræðiaðila. Vottun og umhverfismerki er ekki fiskveiðistjórnun fiskveiðistjórnun verður áfram viðfangsefni stjórnvalda. Vottun þriðja aðila felur í sér mat á frammistöðu stjórnvalda við fiskveiðistjórnun sem tryggir aðgang sjávarafurða að mörkuðum. Uppfylla stjórnvöld þær kröfur sem þau hafa sjálf undirgengist á alþjóðavettvangi? Viljum við einokun á sviði vottunar sjávarafurða? NEI Samkeppni er öllum holl á þessu sviði sem öðrum 39

Hvers vegna vottun með íslenska upprunamerkinu? Hverju á að ná fram með vottun? Hver er krafan? Er þetta gæðastimpill? September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 79 Umhverfismerkingar Martin Hofstede, CLAMA GmbH & Co. KG September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 80 40

Where do people buy fish in Germany? Changes and develoment in the seafood range of German supermarkets 10 of 11 companies developed a buying policy for fish and seafood 9 of 11 companies published the buying policy on their homepage 10 of 11 companies are publishing the issue Seafood and Sustainability on their website, magazines and advertising. Range optimization due to the Greenpeace supermarket ranking: Delisting of: Redfish: 8 of 11 companies Plaice: 5 of 11 companies Blue Fin Tuna: 10 of 11 companies Yellow Fin Tuna: 11 of 11 companies Monkfish: 8 of 11 companies 41

All of the major retailers in Europe have sustainable sourcing policies and publish seafood information as a part of their corporate social responsibility commitments. Examples: Wal-Mart announced in 2006 that they would supply 100% MSC-certified seafood by 2011. Edeka collaborates with WWF and supports MSC. They publish the partnership on their website. Redfish does not belong to the assortement of Aldi and Lidl anymore due to recommendations of Greenpeace. Norma has implemented a traceability system on their homepage where the consumer can follow up the catching day, the ship, the catching method and area with an internet code which is printed on the product. Kaufland is labelling seafood products with their own green logo and publishes their fish buying policy on their website. Tesco promised to buy all of their Seafood from from responsibly-manages fisheries. Fish sustainability information schemes are generally of two main types. Certification schemes which lead to an ecolabel to confirm that the product has come from a sustainable source. Marine Stewardship Council (MSC) Friends of the Sea (FOS) Naturland Global Gap (Aquaculture) Aquaculture Stewardship Council Gesellschaft zur Rettung der Delphine Whale and Dolphin Conservation Society Recommondation lists which are prepared by environmental NGO s provide customers with a system (traffic light) to indicate the sustainability. Greenpeace WWF 42

Consumer awareness and priorities Consumer awareness about fish sustainability issues is increasing. WWF consumer surveys conducted in the Netherlands and Germany indicated an increase in understanding of the term sustainable fisheries amongst consumers from 28% in 2006 to 51% in 2008. (MRAG, Jan. 2010) New items which found its way back into the German market with/because of the MSC-Label Cape Hake Pacific Cod Pacific Salmon North Sea flounder 43

Nauðsynlegt að gera sér grein fyrir hvert sé mikilvægi vottunar (MSC eða annars konar) í augum hagsmunaaðila, neytenda. Er þetta íll nauðsyn eða gott markaðstæki? Hvernig er best að koma skilaboðum til verslunarkeðja og neytenda September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 87 Heildarsamantekt Nauðsynlegt skilja og bregðast við breytingum á kauphegðun og neysluvenjum neytenda. Nauðsynlegt að huga að virðiskeðjunni. Nauðsynlegt að huga að nýtingu umhverfismerkinga, vottana, o.fl. í markaðssamskiptum við kaupendur og neytendur. Mismundandi tækifæri smárra og stórra fyrirtækja á markaði. Sameiginlegt ímynd getur skila árangri. Hugsanlegt free rider vandamál. Hver á að borga? September 8, 2010 Sjávarútvegsráðstefnan 2010 88 44