3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3439 Agfa/Lastra)... 1

Size: px
Start display at page:

Download "3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3439 Agfa/Lastra)... 1"

Transcription

1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN Nr árgangur II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 2004/EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3439 Agfa/Lastra) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3465 Syngenta CP/Advanta) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3483 voestalpine/nedcon Groep NV) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3497 Pfizer/Campto) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3445 Microsoft/Time Warner/ContentGuard/JV) /EES/36/06 Upphaf málsmeðferðar (mál COMP/M.3431 Sonoco/Ahlstrom/JV) /EES/36/07 (mál COMP/M.3048 Suomen Rehu OY/Kemira Agro OY/ Hankkija-Maatalous OY/Movere OY)

2 2004/EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/23 (mál COMP/M.3382 Iberia/Cobra Instalaciones/Serpista JV) (mál COMP/M.3396 Group 4 Falck/Securicor) (mál COMP/M.3397 Owens-Illinois/BSN Glasspack) (mál COMP/M.3411 UGC/Noos) (mál COMP/M.3414 Apax/Capman/Solid) (mál COMP/M.3424 Ciba/Raisio Chemicals) (mál COMP/M.3425 Nordic Capital/Trenor) (mál COMP/M.3435 Lyondell/Millennium) (mál COMP/M.3460 Charterhouse/Autobar) (mál COMP/M.3468 Dow Chemicals/PIC/Planet JV) Yfirlit um bandalagsákvarðanir um að veita markaðsleyfi fyrir lyfjum frá 15. maí til 15. júní 2004 (birt í samræmi við 12. eða 34. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2309/93) MEDIA plús ( ) Framkvæmd áætlunar um að ýta undir framleiðslu, dreifingu og kynningu á evrópskum hljóð- og myndverkum Auglýst eftir tillögum DG EAC nr. 32/ tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis Auglýst eftir tillögum á sviðinu Lífvísindi, erfðamengjarannsóknir og líftækni í þágu heilsuverndar tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis Starfsemi: forgangssvið: tækni upplýsingasamfélagsins tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis Framhald á öftustu síðu...

3 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/1 EB-STOFNANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNIN Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3439 Agfa/Lastra) 2004/EES/36/01 1. Framkvæmdastjórninni barst 2. júlí 2004 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) og í kjölfar tilvísunar samkvæmt 5. mgr. sömu greinar um fyrirhugaða samfylkingu þar sem belgíska fyrirtækið Agfa-Gevaert NV (Agfa) öðlast að fullu yfirráð í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar yfir ítalska fyrirtækinu Lastra SpA (Lastra) með hlutafjárkaupum. 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: Agfa: framleiðir forvinnslubúnað og forvinnsluplötur fyrir prentiðnað og myndbúnað fyrir heilbrigðisstofnanir og almennan markað Lastra: framleiðir forvinnslubúnað og forvinnsluplötur fyrir prentiðnað 3. Að lokinni frumathugun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglugerðar (EB) nr. 139/2004. Fyrirvari er þó settur um endanlega ákvörðun. 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 180, 13. júlí 2004). Þær má senda með símbréfi (faxnr. (32) / ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.3439 Agfa/Lastra, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

4 Nr. 36/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3465 Syngenta CP/Advanta) 2004/EES/36/02 1. Framkvæmdastjórninni barst 2. júlí 2004 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem svissneska fyrirtækið Syngenta Crop Protection AG (Syngenta CP), sem tilheyrir hinu svissneska Syngenta International AG (Syngenta AG), öðlast að fullu yfirráð í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar yfir hollenska fyrirtækinu Advanta BV (Advanta) með hlutafjárkaupum. 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: Syngenta CP: vörur til landbúnaðarnota, einkum varnarefni og fræ Syngenta AG: vörur til landbúnaðarnota, einkum varnarefni og fræ Advanta: ræktun, framleiðsla og sala á fræi 3. Að lokinni frumathugun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglugerðar (EB) nr. 139/2004. Fyrirvari er þó settur um endanlega ákvörðun. 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 177, 9. júlí 2004). Þær má senda með símbréfi (faxnr. (32) / ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.3465 Syngenta CP/Advanta, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

5 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/3 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3483 voestalpine/nedcon Groep NV) 2004/EES/36/03 1. Framkvæmdastjórninni barst 8. júlí 2004 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) og í kjölfar tilvísunar samkvæmt 5. mgr. sömu greinar um fyrirhugaða samfylkingu þar sem austurríska fyrirtækið voestalpine AG öðlast að fullu yfirráð í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar yfir hollenska fyrirtækinu Nedcon Groep NV (Nedcon) með yfirtökuboði. 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: voestalpine AG: (valsaðar) stálvörur, járnbrautarkerfi, byggingarhlutar í bifreiðar, sérsniðið valsað stál og sniðjárn Nedcon: hönnun, framleiðsla og uppsetning (á einingum) fastra geymslukerfa úr stáli til iðnaðarnota (t.d. í vöruhúsum og dreifingarmiðstöðvum) 3. Að lokinni frumathugun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglugerðar (EB) nr. 139/2004. Fyrirvari er þó settur um endanlega ákvörðun. 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 183, 16. júlí 2004). Þær má senda með símbréfi (faxnr. (32) / ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.3483 voestalpine/nedcon Groep NV, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

6 Nr. 36/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3497 Pfizer/Campto) 2004/EES/36/04 Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 25. júní 2004 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem bandaríska fyrirtækið Pfizer Inc. öðlast að fullu yfirráð í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar yfir fransk-þýska fyrirtækinu Aventis Campto Business (ACB), sem er undir yfirráðum hins franska Sanofi-Aventis SA, með eignakaupum. 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: Pfizer Inc.: lyfjafyrirtæki sem byggir starfsemi sína á rannsóknum og uppgötvar, þróar, framleiðir og markaðsfærir lyfseðilsskyld lyf fyrir menn og dýr og heilsugæsluvörur fyrir almennan markað ACB: framleiðir og selur Campto, lyf gegn krabbameini í ristli og endaþarmi, í Evrópu, Afríku og Asíu samkvæmt sérleyfi frá Yakult Honsha Co. Limited Sanofi-Aventis SA: lyfjafyrirtæki sem uppgötvar, þróar, framleiðir og markaðsfærir lyfseðilsskyld lyf fyrir menn, bóluefni, dýraheilsuvörur og íðefni 3. Að lokinni frumathugun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglugerðar (EB) nr. 139/2004. Fyrirvari er þó settur um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 ( 2 ). 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 177, 9. júlí 2004). Þær má senda með símbréfi (faxnr. (32) / ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.3497 Pfizer/Campto, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1. ( 2 ) Stjtíð. EB C 217, , bls. 32; reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 er fallin úr gildi en í hennar stað kemur reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004.

7 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/5 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.3445 Microsoft/Time Warner/ContentGuard/JV) 2004/EES/36/05 1. Framkvæmdastjórninni barst 12. júlí 2004 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89 ( 1 ) með áorðnum breytingum, síðast samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1310/97 ( 2 ), um fyrirhugaða samfylkingu þar sem bandarísku fyrirtækin Microsoft Corporation (Microsoft) og Time Warner Inc. öðlast í sameiningu yfirráð í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglugerðar yfir bandaríska fyrirtækinu ContentGuard Holdings Inc. (ContentGuard) með hlutafjárkaupum. Fyrir kaupin var ContentGuard undir yfirráðum Xerox. 2. Starfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: Microsoft: hönnun, þróun og sala hugbúnaðar og sala skyldrar þjónustu; fyrirtækið selur einnig nokkuð af vélbúnaði Time Warner Inc.: fjölmiðla- og afþreyingarfyrirtæki; gagnvirk þjónusta, Internettækni og beinlínuþjónusta og netverslun ContentGuard: þróun og leyfisveiting vegna hugverkaréttinda í tengslum við umsýslutækni fyrir réttindi á rafrænu efni 3. Að lokinni frumathugun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglugerðar (EBE) nr. 4064/89. Fyrirvari er þó settur um endanlega ákvörðun. 4. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 184, 17. júlí 2004). Þær má senda með símbréfi (faxnr. (32) / ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.3445 Microsoft/Time Warner/ContentGuard/ JV, á eftirfarandi póstfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. EB L 395, , bls. 1, leiðrétt í Stjtíð. EB L 257, , bls. 13. ( 2 ) Stjtíð. EB L 180, , bls. 1, leiðrétt í Stjtíð. EB L 40, , bls. 17.

8 Nr. 36/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Upphaf málsmeðferðar (mál COMP/M.3431 Sonoco/Ahlstrom/JV) 2004/EES/36/06 Framkvæmdastjórnin ákvað 5. júlí 2004 að hefja málsmeðferð í ofangreindu máli eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að mikill vafi léki á því að hin tilkynnta samfylking væri samrýmanleg sameiginlega markaðnum. Upphaf málsmeðferðar markar byrjun annars áfanga rannsóknar á hinni tilkynntu samfylkingu. Ákvörðunin byggist á c-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu samfylkingu. Til að unnt sé að taka fullt mið af athugasemdum við málsmeðferðina verða þær að berast framkvæmdastjórninni innan 15 daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 180, 13. júlí 2004). Þær má senda með símbréfi (faxnr. (32) / ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.3431 Sonoco/Ahlstrom/JV, á eftirfarandi heimilisfang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel

9 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/7 (mál COMP/M.3048 Suomen Rehu OY/Kemira Agro OY/ Hankkija-Maatalous OY/Movere OY) 2004/EES/36/07 Framkvæmdastjórnin ákvað 30. janúar 2003 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á finnsku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CFI -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 303M3048. CELEX er (mál COMP/M.3382 Iberia/Cobra Instalaciones/Serpista JV) 2004/EES/36/08 Framkvæmdastjórnin ákvað 5. maí 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á spænsku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CES -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3382. CELEX er

10 Nr. 36/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins (mál COMP/M.3396 Group 4 Falck/Securicor) 2004/EES/36/09 Framkvæmdastjórnin ákvað 28. maí 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3396. CELEX er (mál COMP/M.3397 Owens-Illinois/BSN Glasspack) 2004/EES/36/10 Framkvæmdastjórnin ákvað 9. júní 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3397. CELEX er

11 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/9 (mál COMP/M.3411 UGC/Noos) 2004/EES/36/11 Framkvæmdastjórnin ákvað 17. maí 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3411. CELEX er (mál COMP/M.3414 Apax/Capman/Solid) 2004/EES/36/12 Framkvæmdastjórnin ákvað 1. júlí 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3414. CELEX er

12 Nr. 36/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins (mál COMP/M.3424 Ciba/Raisio Chemicals) 2004/EES/36/13 Framkvæmdastjórnin ákvað 26. maí 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3424. CELEX er (mál COMP/M.3425 Nordic Capital/Trenor) 2004/EES/36/14 Framkvæmdastjórnin ákvað 10. maí 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3425. CELEX er

13 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/11 (mál COMP/M.3435 Lyondell/Millennium) 2004/EES/36/15 Framkvæmdastjórnin ákvað 10. júní 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3435. CELEX er (mál COMP/M.3460 Charterhouse/Autobar) 2004/EES/36/16 Framkvæmdastjórnin ákvað 17. júní 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3460. CELEX er

14 Nr. 36/12 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins (mál COMP/M.3468 Dow Chemicals/PIC/Planet JV) 2004/EES/36/17 Framkvæmdastjórnin ákvað 28. júní 2004 að hreyfa ekki andmælum við framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa yfir að hún samrýmdist sameiginlega markaðnum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 139/2004. Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu til á ensku og verður birt eftir að brott hafa verið felld hvers kyns viðskiptaleyndarmál. Hún verður fáanleg: á rafrænu sniði í CEN -útgáfu CELEX-gagnagrunnsins undir skjalanúmeri 304M3468. CELEX er

15 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/13 Yfirlit um bandalagsákvarðanir um að veita markaðsleyfi fyrir lyfjum frá 15. maí til 15. júní /EES/36/18 (Birt í samræmi við 12. eða 34. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2309/93) Útgefin markaðsleyfi (12. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2309/93) Samþykkt Dagsetning ákvörðunar Heiti lyfs Markaðsleyfishafi Númer í Lyfjaskrá bandalagsins Dagsetning tilkynningar Levemir Novo Nordisk A/S Novo Allé DK-2880 Bagsværd Abilifly Otsuka Pharmaceutical Europe Ltd Commonwealth House 2 Chalkhill Road Hammersmith London W6 8DW TachoSil Nycomed Austria GmbH St.-Peter-Strasse 25 A-4020 Linz Oxybutynin Nicobrand Limited 189 Casteroe Road Coleraine Northern Ireland EU/01/04/278/ EU/1/04/276/ EU/1/04/277/ EU/1/03/270/ Breytt markaðsleyfi (12. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2309/93) Samþykkt Dagsetning ákvörðunar Heiti lyfs Markaðsleyfishafi Númer í Lyfjaskrá bandalagsins Dagsetning tilkynningar Protopic Fujisawa GmbH Neumarkter Str. 61 D München Hepsera Gilead Sciences International Limited Cambridge CB1 6GT Viagra Pfizer Limited Sandwich Kent CT13 9NJ Combivir Glaxo Group Ltd. Greenford Road Greenford Middlesex UB6 0NN Ziagen Glaxo Group Ltd Greenford Middlesex UB6 0NN Taxotere Aventis Pharma S.A. 20 avenue Raymond Aron Antony Cedex France EU/1/02/201/ EU/1/03/251/ EU/1/98/077/ EU/1/98/058/ EU/1/99/112/ EU/1/95/002/

16 Nr. 36/14 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Dagsetning ákvörðunar Heiti lyfs Markaðsleyfishafi Númer í Lyfjaskrá bandalagsins Dagsetning tilkynningar TRIZIVIR Glaxo Group Ltd Greenford Middlesex UB6 0NN Vivanza Bayer AG D Leverkusen Levitra Bayer AG D Leverkusen Remicade Glaxo Group Ltd. Greenford Road Greenford Middlesex UB6 0NN Epivir Centocor B.V. Einsteinweg CB Leiden Nederland Remicade Centocor B.V. Einsteinweg CB Leiden Nederland Fuzeon Roche Registration Limited 40 Broadwater Road Welwyn Garden City Hertfordshire AL7 3AY Arava Aventis Pharma Deutschland GmbH D Frankfurt am Main Vfend Pfizer Limited Sandwich Kent CT13 9NJ Vfend Pfizer Limited Sandwich Kent CT13 9NJ Arava Aventis Pharma Deutschland GmbH D Frankfurt am Main Viread Gilead Sciences International Limited Cambridge CB1 6GT Viread Gilead Sciences International Limited Cambridge CB1 6GT Herceptin Roche Registration Limited 40 Broadwater Road Welwyn Garden City Hertfordshire AL7 3AY Humira Abbott Laboratories Ltd. Queenborough Kent ME11 5EL EU/1/00/156/ EU/1/03/249/ EU/1/03/248/ EU/1/96/015/ EU/1/99/116/ EU/1/99/116/ EU/1/03/252/ EU/1/99/118/ / EU/1/02/212/ EU/1/02/212/ EU/1/99/118/ / EU/1/01/200/ EU/1/01/200/ EU/1/00/145/ EU/1/03/256/

17 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/15 Dagsetning ákvörðunar Heiti lyfs Markaðsleyfishafi Númer í Lyfjaskrá bandalagsins Dagsetning tilkynningar Trudexa Abbott Laboratories Ltd. Queenborough Kent ME11 5EL Xigris Eli Lilly Nederland B.V. Grootslag RA Houten Nederland EU/1/03/257/ EU/1/02/225/ MEDIA plús ( ) 2004/EES/36/19 Framkvæmd áætlunar um að ýta undir framleiðslu, dreifingu og kynningu á evrópskum hljóð- og myndverkum Auglýst eftir tillögum DG EAC nr. 32/04 Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum á grundvelli ákvörðunar ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús þróun, dreifing og kynning ) sem birtist í Stjórnartíðindum Evrópubandalaganna L 336 hinn 30. desember 2000, bls. 82. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 158 frá 15. júní tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis 2004/EES/36/20 Auglýst eftir tillögum á sviðinu Lífvísindi, erfðamengjarannsóknir og líftækni í þágu heilsuverndar Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum um óbeinar aðgerðir á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis Auglýst eftir tillögum á sviðinu Lífvísindi, erfðamengjarannsóknir og líftækni í þágu heilsuverndar. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 158 frá 15. júní tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis 2004/EES/36/21 Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum um óbeinar aðgerðir á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 158 frá 15. júní 2004.

18 Nr. 36/16 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis 2004/EES/36/22 Starfsemi: forgangssvið: tækni upplýsingasamfélagsins Auðkenni auglýsingar: FP IST-3 Auðkenni auglýsingar: FP IST-FETPI Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum um óbeinar aðgerðir á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis. Starfsemi: forgangssvið: tækni upplýsingasamfélagsins. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 158 frá 15. júní tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis 2004/EES/36/23 Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum um óbeinar aðgerðir á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 159 frá 16. júní tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis 2004/EES/36/24 Forgangssvið: Flug- og geimtækni, Búnaður til sjálfbærrar orkunýtingar og Sjálfbærar samgöngur á landi Auðkenni auglýsingar: FP TREN-3 Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum um óbeinar aðgerðir á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis. Forgangssvið: Flug- og geimtækni, Búnaður til sjálfbærrar orkunýtingar og Sjálfbærar samgöngur á landi. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 169 frá 29. júní 2004.

19 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 36/17 tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis 2004/EES/36/25 Auglýst sameiginlega eftir tillögum um vetnis- og efnarafala á forgangssviðunum flug- og geimtækni, búnaður til sjálfbærrar orkunýtingar og sjálfbærar samgöngur á landi Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum um óbeinar aðgerðir á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis Auglýst sameiginlega eftir tillögum um vetnis- og efnarafala á forgangssviðunum flug- og geimtækni, búnaður til sjálfbærrar orkunýtingar og sjálfbærar samgöngur á landi. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 169 frá 29. júní tilraunaverkefni: Uppbygging evrópsks rannsóknasvæðis 2004/EES/36/26 Vísindi og samfélag: siðfræðirannsóknir (Auðkenni auglýsingar: FP Science-and-society-9) Vísindi og samfélag: konur og vísindi (Auðkenni auglýsingar: FP Science-and-society-10) Endurbirt með framlengingu á skilafresti Framkvæmdastjórnin hefur auglýst eftir tillögum um óbeinar aðgerðir á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefni: Uppbygging evrópsks rannsóknasvæðis. Um nánari upplýsingar sjá Stjtíð. ESB C 170 frá 30. júní 2004.

20 Nr. 36/18 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/36/ /EES/36/ /EES/36/26 tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis Forgangssvið: Flug- og geimtækni, Búnaður til sjálfbærrar orkunýtingar og Sjálfbærar samgöngur á landi tilraunaverkefni: Samþætting og efling evrópsks rannsóknasvæðis Auglýst sameiginlega eftir tillögum um vetnis- og efnarafala á forgangssviðunum flug- og geimtækni, búnaður til sjálfbærrar orkunýtingar og sjálfbærar samgöngur á landi tilraunaverkefni: Uppbygging evrópsks rannsóknasvæðis Vísindi og samfélag: siðfræðirannsóknir; Vísindi og samfélag: konur og vísindi Endurbirt með framlengingu á skilafresti Dómstóllinn

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 35 ISSN 1022-9337. 20. árgangur 20.6.2013 I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 35 ISSN 1022-9337. 20. árgangur 20.6.2013 I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 35

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 31 ISSN 1022-9337. 23. árgangur 2.6.2016 ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 31 ISSN 1022-9337. 23. árgangur 2.6.2016 ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 31

More information

DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996

DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996 Agreement on the European Economic Area The EEA Joint Committee DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996 amending Annex II (Technical regulations, standards, testing and certification)

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 31 ISSN 1022-9337. 22. árgangur 4.6.2015 ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 31 ISSN 1022-9337. 22. árgangur 4.6.2015 ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 31

More information

ÍSLAND (ICELAND) : Trusted List

ÍSLAND (ICELAND) : Trusted List ÍSLAND (ICELAND) : Trusted List Tsl Id: Valid until nextupdate value: 2015-07-30T19:00:00Z TSL signed on: 2015-02-02T11:31:06Z PDF generated on: Mon Feb 02 12:34:26 CET 2015 ÍSLAND (ICELAND) - Trusted

More information

Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV)

Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV) Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV) Prepared by November, 2013 THIS IS AN INDEPENDENT REPORT BY METSCO ENERGY SOLUTIONS INC. (MES) AN ENGINEERING CONSULTING

More information

EU Clinical Trials Register

EU Clinical Trials Register EU Clinical Trials Register Sponsor Contact Information Abbott Laboratories Ltd Abbott House, Vanwall Business Park, Vanwall Road, Maidenhead, Berkshire SL6 4XE UK Telephone number +44 1628 644475 euclinicaltrials@abbott.com

More information

Performance Metrics in Air Traffic Management Systems. A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System. by Hulda Ástþórsdóttir

Performance Metrics in Air Traffic Management Systems. A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System. by Hulda Ástþórsdóttir Performance Metrics in Air Traffic Management Systems A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System by Hulda Ástþórsdóttir Thesis Master of Science in Engineering Management May 2013 Performance

More information

Við og börnin okkar. Our children and Ourselves. Where should I seek assistance? Hvert get ég leitað?

Við og börnin okkar. Our children and Ourselves. Where should I seek assistance? Hvert get ég leitað? Íslenska Hvert get ég leitað? Where should I seek assistance? Neyðarlínan 112 Allir geta hringt í 112 og úr öllum símum. Samband næst við 112 þó svo ekkert símakort sé í símanum, þó svo að enginn inneign

More information

Icelandic university students English reading skills

Icelandic university students English reading skills MÁLFRÍÐUR 15 Icelandic university students English reading skills Robert Berman. Róbert Berman er dósent í ensku á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Reading at university is one of the most important

More information

Fróðskaparsetur Føroya CAMBRIDGE ENGLISH EXAMINATIONS

Fróðskaparsetur Føroya CAMBRIDGE ENGLISH EXAMINATIONS Fróðskaparsetur Føroya 2013 2014 CAMBRIDGE ENGLISH EXAMINATIONS Cambridge English: Advanced Cambridge English: Proficiency CAMBRIDGE-próvtøkurnar í enskum Í 1913 fór University of Cambridge Local Examinations

More information

Experimental Analysis of Facebook Marketing Using Conjoint Analysis and Eye Scanning

Experimental Analysis of Facebook Marketing Using Conjoint Analysis and Eye Scanning Experimental Analysis of Facebook Marketing Using Conjoint Analysis and Eye Scanning Hildur Einarsdóttir 2013 BSc in Psychology Author name: Hildur Einarsdóttir Author ID number: 140285-2429 Department

More information

Provision of insurance services in Iceland

Provision of insurance services in Iceland Provision of insurance services in Iceland This booklet is intended to give an overview of Icelandic legislation and administration that insurers from other EEA countries must bear in mind when providing

More information

REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE

REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE Sæmundur Melstað Master of Science Computer Science June 2014 School of Computer Science Reykjavík University M.Sc. PROJECT REPORT ISSN 1670-8539 Reykjavik University

More information

DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP

DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP Andri Mar Björgvinsson Master of Science Computer Science May 2010 School of Computer Science Reykjavík University M.Sc. PROJECT REPORT ISSN 1670-8539 Distributed

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN 1022-9337. 18. árgangur 10.2.2011 EB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN 1022-9337. 18. árgangur 10.2.2011 EB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 7

More information

Self-Identity in Modernity

Self-Identity in Modernity University of Akureyri School of Humanities and Social Sciences Faculty of Social Sciences Social Studies 2011 Self-Identity in Modernity Marta Björg Hermannsdóttir Final Thesis in the Faculty of Humanities

More information

Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training

Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering

More information

TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE

TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE GISTINGAR - ACCOMMODATION - UNTERKUNFT www.hotel-ork.is 274 70 8 276 4 2 - TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE 8 8 2 6 H 27 HÓTEL ÖRK Breiðamörk c - 80 Hveragerði 48 4700 - Fax 48 477 - info@hotel-ork.is

More information

5.12.2009 - EEA AGREEMENT - ANNEX IV p. 1 ANNEX IV ENERGY. List provided for in Article 24

5.12.2009 - EEA AGREEMENT - ANNEX IV p. 1 ANNEX IV ENERGY. List provided for in Article 24 5.12.2009 - EEA AGREEMENT - ANNEX IV p. 1 ANNEX IV ENERGY List provided for in Article 24 INTRODUCTION When the acts referred to in this Annex contain notions or refer to procedures which are specific

More information

Change management in financial institutions:

Change management in financial institutions: Change management in financial institutions: A case study of introducing a policy on corporate social responsibility in Landsbankinn Julia Vol September 2012 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Change management

More information

TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE

TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE - CAMPING CAMPINGPLÄTZE WC WC WC RENNANDI VATN COLD WATER Kaltes Wasser RENNANDI VATN HOT WATER Heisses Wasser STURTA SHOWER Dusche Heitur pottur. Jacuzzi. HeiSSer Pott TÁKN - SYMBOLS - ZEICHEN ÞVOTTAVÉL

More information

Soil Sustainability Assessment- Proposed Soil Indicators for Sustainability. Eydís Mary Jónsdóttir

Soil Sustainability Assessment- Proposed Soil Indicators for Sustainability. Eydís Mary Jónsdóttir Soil Sustainability Assessment- Proposed Soil Indicators for Sustainability Eydís Mary Jónsdóttir Faculty of Earth Sciences University of Iceland 2011 Soil Sustainability Assessment Proposed Soil Indicators

More information

Distributed Testing of Cloud Applications Using the Jata Test Framework. Hlöðver Tómasson

Distributed Testing of Cloud Applications Using the Jata Test Framework. Hlöðver Tómasson Distributed Testing of Cloud Applications Using the Jata Test Framework Hlöðver Tómasson Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science University of Iceland 2011 DISTRIBUTED

More information

Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball

Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball Jón Ragnar Guðmundsson Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Engineering Management June 2015 Data Driven Approach

More information

Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations

Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations Þórir Bjarnason Thesis of 30 ETCS credits Master of Science in Financial Engineering December 2014 Macroeconomic

More information

Master s thesis. Policy Implementation in South African Higher Education: Governance and Quality Assurance post-1994

Master s thesis. Policy Implementation in South African Higher Education: Governance and Quality Assurance post-1994 Master s thesis Strategic management, M.S. Policy Implementation in South African Higher Education: Governance and Quality Assurance post-1994 Anna Kristín Tumadóttir University of Iceland Faculty of Business

More information

Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes:

Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes: Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes: The impact of managerial IT skills and supportive capabilities on the innovativeness of multinational companies Gunnar Óskarsson Supervisor:

More information

Combined automatic system to treat grey water and rainwater

Combined automatic system to treat grey water and rainwater Combined automatic system to treat grey water and rainwater Artur Matusiak Final thesis for BSc. degree Faculty of Electrical and Computer Engineering School of Engineering and Natural Sciences University

More information

Pharma working capital performance highly variable

Pharma working capital performance highly variable April 2014 Pharma working capital performance highly variable 41 Billion in Excess Working Capital We last completed this survey in 2012. We expected that there would be a broad improvement across the

More information

Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being

Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being Running head: INTERNET USE, ACADEMIC ACHIEVEMENT, AND WELL-BEING Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being Eir Arnbjarnardóttir 2015 BSc in Psychology Author: Eir Arnbjarnardóttir ID

More information

Hugvísindasvið. Ragnar Kjartansson. Þversögn leikarans í vídeóverkunum. Ritgerð til B.A.-prófs. Auður Mikaelsdóttir

Hugvísindasvið. Ragnar Kjartansson. Þversögn leikarans í vídeóverkunum. Ritgerð til B.A.-prófs. Auður Mikaelsdóttir Hugvísindasvið Ragnar Kjartansson Þversögn leikarans í vídeóverkunum Ritgerð til B.A.-prófs Auður Mikaelsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Listfræði Ragnar Kjartansson Þversögn leikarans

More information

CO-PAY PROGRAMS FOR HIV and Hepatitis

CO-PAY PROGRAMS FOR HIV and Hepatitis CO-PAY PROGRAMS FOR HIV and Hepatitis CO-PAY PROGRAMS FOR HIV These programs offer assistance to people with private health insurance for the co-payments they have to make at the pharmacy for their HIV

More information

Disclosure of shareholdings

Disclosure of shareholdings Disclosure of shareholdings BlackRock reaches the threshold of 5% 1. Publication date 29 July 2014 Zurich Insurance Group Ltd Mythenquai 2 8022 Zurich Switzerland www.zurich.com SIX Swiss Exchange/ SWX

More information

Íslenska English Dansk Deutsch Français

Íslenska English Dansk Deutsch Français Íslenska English Dansk Deutsch Français Lífið á landnámsöld Árið 2001 fundust fornleifar í Aðalstræti sem reyndust vera elstu mannvistarleifar í Reykjavík, frá því fyrir 871 ±2. Þar fannst meðal annars

More information

Software Patents and the EPO: Should software patents be granted under the European patent system?

Software Patents and the EPO: Should software patents be granted under the European patent system? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Lagaskor Vorönn 2009 Software Patents and the EPO: Should software patents be granted under the European patent system? Drengur Óla Þorsteinsson Lokaverkefni

More information

NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL

NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL May 2011 Guðríður Lilla Sigurðardóttir Master of Science in Decision Engineering NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL Guðríður

More information

C h a r t 1 - KPNQwest Group

C h a r t 1 - KPNQwest Group C h a r t 1 - Group NV BIJLAGE / ANNEX 1 IP Services BV Services Finance BV financing moratorium: 30-05 bankruptcy: 25-09 09-2002 Assets Central Europe BV moratorium: 18-06 moratorium has ended Netherlands

More information

ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY

ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY A dissertation by Pétur Björn Thorsteinsson 30 ECTS credit thesis submitted to the Faculty of Engineering in partial fulllment of

More information

Example of High Dimensional Contract

Example of High Dimensional Contract Example of High Dimensional Contract An exotic high dimensional option is the ING-Coconote option (Conditional Coupon Note), whose lifetime is 8 years (24-212). The interest rate paid is flexible. In the

More information

Pharma working capital leaves room for improvement

Pharma working capital leaves room for improvement October 2012 Pharma working capital leaves room for improvement 50.7 Billion in Excess Working Capital Ten years ago it was not unusual to be asked why working capital mattered to a pharmaceutical company.

More information

CHEM-E4140 Selectivity 12. Pharma Business

CHEM-E4140 Selectivity 12. Pharma Business CHEM-E4140 Selectivity 12. Pharma Business Prof. Ari Koskinen Laboratory of Organic Chemistry C318 Pharma Business Total volume ca 1100 G$ (Shell 421G$; Walmart 486G$; Toyota 252 G$). Annually approx 25

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 47 ISSN 1022-9337. 20. árgangur 22.8.2013 I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 47 ISSN 1022-9337. 20. árgangur 22.8.2013 I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 47

More information

Disclosure of shareholdings

Disclosure of shareholdings Disclosure of shareholdings BlackRock reaches the threshold of 5% 1. Publication date 19 November 2013 Zurich Insurance Group Ltd Mythenquai 2 8022 Zurich Switzerland www.zurich.com SIX Swiss Exchange/

More information

Annex I. Article 31 of Directive 2001/83/EC. Procedure number: EMEA/H/A-31/1448

Annex I. Article 31 of Directive 2001/83/EC. Procedure number: EMEA/H/A-31/1448 8 July 2016 EMA/472578/20166 Procedure Management and Committees Support Division List of the names, pharmaceutical s, strengths of the medicinal products, routes of, marketing authorisation s in the member

More information

Disclosure of shareholdings

Disclosure of shareholdings Disclosure of shareholdings BlackRock has fallen below the threshold of 5% 1. Publication date 26 November 2013 Zurich Insurance Group Ltd Mythenquai 2 8022 Zurich Switzerland www.zurich.com SIX Swiss

More information

Small-Cell Lung Cancer Global Clinical Trials Review, H2, 2015

Small-Cell Lung Cancer Global Clinical Trials Review, H2, 2015 Brochure More information from http://www.researchandmarkets.com/reports/3398017/ Small-Cell Lung Cancer Global Clinical Trials Review, H2, 2015 Description: Small-Cell Lung Cancer Global Clinical Trials

More information

Commercial Insight Osteoarthritis and Rheumatoid Arthritis

Commercial Insight Osteoarthritis and Rheumatoid Arthritis A Datamonitor In-Depth Analysis Commercial Insight Osteoarthritis and Rheumatoid Arthritis New Growth In A Mature Market Published: Jul-03 Product Code: DMHC1891 Why buy this analysis? Target current and

More information

Margverðlaunuð Philips-sjónvörp

Margverðlaunuð Philips-sjónvörp SJÓNVÖRP MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2013 Kynningarblað Philips, IKEA, Vodafone, OZ, kvikmyndir, þættir og sagan. Margverðlaunuð Philips-sjónvörp Heimilistæki hafa selt Philips-sjónvörp allt frá því að sjónvarpsútsendingar

More information

Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry. by Sandra Dís Dagbjartsdóttir

Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry. by Sandra Dís Dagbjartsdóttir Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry by Sandra Dís Dagbjartsdóttir Thesis Master of Science in Civil Engineering with Specialization in Construction Management May

More information

supplement 18 PAYS D'ORIGINE NOM DOSAGE FORME NR ST LABORATOIRE 4ML CONCENTRATE FOR SOLUTION FOR INFUSION x 1VIAL

supplement 18 PAYS D'ORIGINE NOM DOSAGE FORME NR ST LABORATOIRE 4ML CONCENTRATE FOR SOLUTION FOR INFUSION x 1VIAL supplement 18 NOM DOSAGE FORME NR ST LABORATOIRE PAYS D'ORIGINE ACTEMRA 80MG/4ML 4ML CONCENTRATE FOR SOLUTION FOR INFUSION x 218156/09 * CHUGAI PHARMA MANUFACTURING CO LTD FOR F.HOFFMANN-LA ROCHE LTD -

More information

1.- L a m e j o r o p c ió n e s c l o na r e l d i s co ( s e e x p li c a r á d es p u é s ).

1.- L a m e j o r o p c ió n e s c l o na r e l d i s co ( s e e x p li c a r á d es p u é s ). PROCEDIMIENTO DE RECUPERACION Y COPIAS DE SEGURIDAD DEL CORTAFUEGOS LINUX P ar a p od e r re c u p e ra r nu e s t r o c o rt a f u e go s an t e un d es a s t r e ( r ot u r a d e l di s c o o d e l a

More information

Cross-reactivity of human insulin analogs in the Insulin ELISA, the Ultrasensitive Insulin ELISA and the Iso-Insulin

Cross-reactivity of human insulin analogs in the Insulin ELISA, the Ultrasensitive Insulin ELISA and the Iso-Insulin Cross-reactivity of human insulin analogs in the Insulin ELISA, the Ultrasensitive Insulin ELISA and the Iso-Insulin Mercodia Insulin ELISA (10-1113-01/10) and Mercodia Ultrasensitive Insulin ELISA (10-1132-01)

More information

KJARASAMNINGAR. Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara

KJARASAMNINGAR. Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara KJARASAMNINGAR 2014 Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara frá 20. febrúar 2014 Skýringar Ágæti félagi, Fjölmennur fundur samninganefndar Flóafélaganna,

More information

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir VIÐ á Sjónarhóli höfum hagsmuni fjölskyldna barna með sérþarfir að leiðarljósi í starfi okkar. veitum foreldramiðaða ráðgjafarþjónustu

More information

Risk Management in. Almenni Collective Pension Fund

Risk Management in. Almenni Collective Pension Fund Risk Management in Almenni Collective Pension Fund By Birgir Rafn Gunnarsson Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Financial Engineering May 2012 Risk Management in Almenni Collective Pension

More information

Top ICT spenders in the US Pharmaceutical Industry - Estimated ICT budget breakdowns in 2013

Top ICT spenders in the US Pharmaceutical Industry - Estimated ICT budget breakdowns in 2013 Brochure More information from http://www.researchandmarkets.com/reports/2599260/ Top ICT spenders in the US Pharmaceutical Industry - Estimated ICT budget breakdowns in 2013 Description: Synopsis This

More information

Farþegaspá 2016. Grétar Már Garðarsson

Farþegaspá 2016. Grétar Már Garðarsson Farþegaspá 2016 Grétar Már Garðarsson Flugfélög sumar 2016 Mjög vel tengdur völlur milli heimsálfa 2016: > Um 80 áfangastaðir > 25 flugfélög Ný flugfélög Nýir áfangastaðir 2016 > British Airways London

More information

Resume/CV: Ing. Leo van den Besselaar

Resume/CV: Ing. Leo van den Besselaar Resume/CV: Ing. Leo van den Besselaar Personal Details Title Ing. Male Surname or family name van den Besselaar First or given name Leo (Leonardus Adrianus Maria) Nationality Dutch Date of Birth June 12,

More information

In electronic form on the EUR-Lex website under document number 32013M6454

In electronic form on the EUR-Lex website under document number 32013M6454 EN Case No COMP/M.6454 - LIMAGRAIN / KWS / GENECTIVE JV Only the English text is available and authentic. REGULATION (EC) No 139/2004 MERGER PROCEDURE Article 6(1)(b) NON-OPPOSITION Date: 27/06/2013 In

More information

Effects of Parental Involvement in Education

Effects of Parental Involvement in Education Effects of Parental Involvement in Education A Case Study in Namibia Guðlaug Erlendsdóttir M.Ed. Thesis University of Iceland School of Education Effects of Parental Involvement in Education A Case Study

More information

Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects

Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects By Þórður Víkingur Friðgeirsson Thesis submitted to the School of Science and Engineering at Reykjavík University in partial fulfilment

More information

van den Besselaar Mobile Phone no. : +31(0) 653796401 E-mail: leo.besselaar@lbqconsultancy.nl

van den Besselaar Mobile Phone no. : +31(0) 653796401 E-mail: leo.besselaar@lbqconsultancy.nl Resume/CV Leo van den Besselaar Personal Details Title Ing. Male Surname or family name van den Besselaar First or given name Leo (Leonardus Adrianus Maria) Nationality Dutch Date of Birth June 12, 1963

More information

6 th Proactive GCP Compliance Effective Risk- Based Approaches for Optimizing Clinical Quality

6 th Proactive GCP Compliance Effective Risk- Based Approaches for Optimizing Clinical Quality 6 th Proactive GCP Compliance Effective Risk- Based Approaches for Optimizing Clinical Quality March 24-25, 2015 Wyndham Philadelphia Historic District, Philadelphia, PA www.exlevents.com/gcp Sponsors

More information

Analysis of claim frequency and claim size using the Bayesian approach

Analysis of claim frequency and claim size using the Bayesian approach Analysis of claim frequency and claim size using the Bayesian approach Erna Sigurgeirsdóttir Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science University of Iceland 2010 ANALYSIS

More information

Instruction Manual for: VeriFone Omni 3350 Omni 3740 Omni 3750

Instruction Manual for: VeriFone Omni 3350 Omni 3740 Omni 3750 Instruction Manual for: VeriFone Omni 3350 Omni 3740 Omni 3750 Index Instructions for Omni 3740/3750... 3 Telephone Line Connections... 3 Connection with electricity... 3 To Install a Paper Roll... 4 Omni

More information

Seilingsliste. Nordgående. Januar. Februar

Seilingsliste. Nordgående. Januar. Februar 6 Nordgående Skip Fra Bergen Til og a Sandnessjøen Harstad Hammerfest Ankomst Trdheim Bodø Trom Hningsvåg Kirkenes Finnrken ** Kg Harald Finnrken * Kg Harald Finnrken Kg Harald Finnrken Kg Harald Finnrken

More information

8. desember 2015. Sjóður / Fund Sjóðsdeildir / Subfunds Heimaríki / Home State 1741 Asset Managment Funds SICAV

8. desember 2015. Sjóður / Fund Sjóðsdeildir / Subfunds Heimaríki / Home State 1741 Asset Managment Funds SICAV 8. desember 2015 Erlendir verðbréfasjóðir sem hafa tilkynnt markaðssetningu á Íslandi í samræmi við 43. gr. laga nr. 30/2003 og 14. og 16. gr. reglugerðar nr. 792/2003 Foreign UCITS which have notified

More information

Master s Thesis. Cross-Cultural issues at Icelandic workplaces

Master s Thesis. Cross-Cultural issues at Icelandic workplaces Master s Thesis Submitted to: Reykjavík University School of Business V-702-ORBE Organizational Behavior 2012-3 Cross-Cultural issues at Icelandic workplaces Aya Arakaki 01/01/2013 Supervisor Jean M. Phillips,

More information

METSÄ GROUP INVOICING ADDRESSES. Metsäliitto Cooperative 6.11.2015. E-invoice operator for all companies is Basware BAWCFI22 003705925424

METSÄ GROUP INVOICING ADDRESSES. Metsäliitto Cooperative 6.11.2015. E-invoice operator for all companies is Basware BAWCFI22 003705925424 METSÄ GROUP 6.11.2015 INVOICING ADDRESSES E-invoice operator for all companies is Basware BAWCFI22 003705925424 VAT Id FI01163004 Group Management Group management PO BOX 3700 E-invoice address 0037011630043700

More information

Certificate. Hilti Aktiengesellschaft. 9494 Schaan Liechtenstein. According to appendix

Certificate. Hilti Aktiengesellschaft. 9494 Schaan Liechtenstein. According to appendix Certificate SQS herewith certifies that the company named below has a management system which meets the requirements of the standards specified below. Certified area According to appendix Field of activity

More information

CODE FOR DISCLOSURE OF TRANSFERS OF VALUE BY PHARMACEUTICAL COMPANIES TO HEALTHCARE PROFESSIONALS AND HEALTH ORGANIZATIONS

CODE FOR DISCLOSURE OF TRANSFERS OF VALUE BY PHARMACEUTICAL COMPANIES TO HEALTHCARE PROFESSIONALS AND HEALTH ORGANIZATIONS CODE FOR DISCLOSURE OF TRANSFERS OF VALUE BY PHARMACEUTICAL COMPANIES TO HEALTHCARE PROFESSIONALS AND HEALTH ORGANIZATIONS Adopted November 2013, in force since 1 st of January 2014. INTRODUCTION The Association

More information

Fachgruppe Drug Delivery

Fachgruppe Drug Delivery industrial career at Beiersdorf-Lilly GmbH, Hamburg Bernd Riebesehl, Ph. D. completed his thesis on solubilization at the TU Braunschweig in 1992. He started his leading a lab for preformulation and line

More information

1 / 6 LIST OF APPROVED FACILITIES FOR THE TREATMENT OF FOODS AND FOOD INGREDIENTS WITH IONISING RADIATION IN THE MEMBER STATES

1 / 6 LIST OF APPROVED FACILITIES FOR THE TREATMENT OF FOODS AND FOOD INGREDIENTS WITH IONISING RADIATION IN THE MEMBER STATES AT None - BE Reference N : 2110/91/0004 STERIGENICS S.A. Zoning industriel B-6220 Fleurus Art 7 (2) of Directive 1999/2/EC. BG Reference N : 01/23.05.2008 BULGAMMA, SOPHARMA Ltd Iliensko Shosse str. 16

More information

1999 Yes Total Quality Management High School West Brabant. Year Award Course Qualifying authority

1999 Yes Total Quality Management High School West Brabant. Year Award Course Qualifying authority Resume/CV Leo van den Besselaar Personal Details Title Ing. Male Surname or family name van den Besselaar First or given name Leo (Leonardus Adrianus Maria) Nationality Dutch Date of Birth June 12, 1963

More information

CERTIFICADO. Instrumentos Testo S.A. Zona Industrial, c-b, no. 2 08348 Cabrils (Barcelona) España ISO 9001:2008

CERTIFICADO. Instrumentos Testo S.A. Zona Industrial, c-b, no. 2 08348 Cabrils (Barcelona) España ISO 9001:2008 CERTIFICADO El organismo de certificación TÜV SÜD Management Service GmbH certifica que la empresa Instrumentos Testo S.A. Zona Industrial, c-b, no. 2 08348 Cabrils (Barcelona) España ha implementado y

More information

Pharmaceutical industry

Pharmaceutical industry 8 th March 2016 Pharmaceutical industry 2015 Global ranking strategy decisive The annual company reporting season is always an exciting period. It is an ideal time to update our industry statistics and

More information

Fuld Skolerapport for Søhusskolen, i Odense kommune, for skoleår 2013/2014 for klassetrin(ene) 9. med reference Tilsvarende klassetrin i kommunen

Fuld Skolerapport for Søhusskolen, i Odense kommune, for skoleår 2013/2014 for klassetrin(ene) 9. med reference Tilsvarende klassetrin i kommunen Side 1 af 41 Side 2 af 41 Side 3 af 41 Side 4 af 41 Side 5 af 41 Side 6 af 41 Side 7 af 41 Side 8 af 41 Side 9 af 41 Side 10 af 41 Side 11 af 41 Side 12 af 41 Side 13 af 41 Side 14 af 41 Side 15 af 41

More information

Fuld Skolerapport for Hunderupskolen, i Odense kommune, for skoleår 2013/2014 for klassetrin(ene) 7. med reference Tilsvarende klassetrin i kommunen

Fuld Skolerapport for Hunderupskolen, i Odense kommune, for skoleår 2013/2014 for klassetrin(ene) 7. med reference Tilsvarende klassetrin i kommunen Side 1 af 43 Side 2 af 43 Side 3 af 43 Side 4 af 43 Side 5 af 43 Side 6 af 43 Side 7 af 43 Side 8 af 43 Side 9 af 43 Side 10 af 43 Side 11 af 43 Side 12 af 43 Side 13 af 43 Side 14 af 43 Side 15 af 43

More information

Outcomes of Monitoring Committee Reviews. Medicines Australia Code of Conduct

Outcomes of Monitoring Committee Reviews. Medicines Australia Code of Conduct Outcomes of Monitoring Committee Reviews Medicines Australia Code of Conduct 1 Medicines Australia ABN 23 126 990 001 Level 1, 16 Napier Close Deakin ACT 2600 Phone: 02 6122 8500 Fax: 02 6122 8555 Web:

More information

DECLARATION OF PERFORMANCE NO. HU-DOP_TD-25_001

DECLARATION OF PERFORMANCE NO. HU-DOP_TD-25_001 NO. HU-DOP_TD-25_001 Product type TD 3,5x25 mm EN 14566:2008+A1:2009 NO. HU-DOP_TD-35_001 Product type TD 3,5x35 mm EN 14566:2008+A1:2009 NO. HU-DOP_TD-45_001 Product type TD 3,5x45 mm EN 14566:2008+A1:2009

More information

ZOZ 213 VAS 452002-2012-06

ZOZ 213 VAS 452002-2012-06 Surface C Pochte d Reinigung Oppervlak Salvita D ZOZ 213 B C VAS 452002-2012-06 1 2 A max 10 mm A A 2 VELUX 3 VELUX ENGLISH: Installation instructions for solar powered roller shutter DEUTSCH: Montageanleitung

More information

Malignant Mesothelioma - Pipeline Review, H1 2015

Malignant Mesothelioma - Pipeline Review, H1 2015 Brochure More information from http://www.researchandmarkets.com/reports/3308784/ Malignant Mesothelioma - Pipeline Review, H1 2015 Description: Malignant Mesothelioma - Pipeline Review, H1 2015 Summary

More information

Small Business Solutions

Small Business Solutions Small Business Solutions Secure Data USB Hardware Endpoint Protection Software Doctors - Sensitive patient data Architects - Valuable drawings T Ta x Consultant - Private tax data Marketing Y - Yo ur campaign

More information

Proton Therapy System A NEW WAY TO DO WHAT YOU DO BEST FIGHT CANCER

Proton Therapy System A NEW WAY TO DO WHAT YOU DO BEST FIGHT CANCER Proton Therapy System A NEW WAY TO DO WHAT YOU DO BEST FIGHT CANCER Particle Therapy is one of my top initiatives as CEO of. We are leveraging all of our existing and future technologies from image guidance,

More information

Vorráðstefna. Ágrip erinda og veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands

Vorráðstefna. Ágrip erinda og veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands Ágrip erinda og veggspjalda Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands 28.apríl 2009 Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ 28.apríl 2009 08:30-09:00 Skráning Fundarstjóri Þorsteinn Sæmundsson 09:00-09:05 Setning

More information

Provision of insurance services in Iceland

Provision of insurance services in Iceland Provision of insurance services in Iceland This booklet is intended to give an overview of Icelandic legislation and administration that insurers from other EEA countries must bear in mind when providing

More information

The Geography of Markets for Technology: Evidence from Bio- Pharmaceuticals

The Geography of Markets for Technology: Evidence from Bio- Pharmaceuticals The Geography of Markets for Technology: Evidence from Bio- Pharmaceuticals Michelle Gittelman Department of Business and Management Rutgers Business School Newark-New Brunswick, New Jersey The pharmaceutical

More information

+49 (0) 721 499 29 15 (Phone/Fax) +49 (0) 172 725 11 96 (mobile) thomas@thomas-bierling.de http://www.tb-bt.de

+49 (0) 721 499 29 15 (Phone/Fax) +49 (0) 172 725 11 96 (mobile) thomas@thomas-bierling.de http://www.tb-bt.de Consultant s Profile Name Thomas Bierling Diploma in Physics QM/PLM Year of birth 1968 Nationality German Address Lange Straße 29 D-76199 Karlsruhe Communication +49 (0) 721 499 29 15 (Phone/Fax) +49 (0)

More information

Pharma RepTrak 2015 The World s Most Reputable Pharmaceutical Companies

Pharma RepTrak 2015 The World s Most Reputable Pharmaceutical Companies Pharma RepTrak 2015 The World s Most Reputable Pharmaceutical Companies The Pharma Industry s Reputation in the Eyes of the General Public A Reputation Study with Consumers in 15 Countries RepTrak is a

More information

Medical Research in Developing Countries

Medical Research in Developing Countries University of Iceland Hugvísindasvið School of Humanities Medical Research in Developing Countries Can Lower Ethical Standards Be Justified in Light of Kant s Moral Philosophy? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri

More information

Implementationof CLLD 2014-2020

Implementationof CLLD 2014-2020 Implementationof CLLD 2014-2020 - State of play, monitoring and evaluation 1 Have you submitted an official proposal for the Rural Development Programme to the Commission? Yes: FI, LV, EE, DK, SE No: We

More information

Pivot Park Screening Centre participates in novel 196 million pan-european drug discovery platform

Pivot Park Screening Centre participates in novel 196 million pan-european drug discovery platform PRESS RELEASE Pivot Park Screening Centre participates in novel 196 million pan-european drug discovery platform Pivot Park Screening Centre in Oss will play an important role in a new pan-european drug

More information

Amgen Invoice Guidelines International (Non-North America)

Amgen Invoice Guidelines International (Non-North America) Amgen Invoice Guidelines International (Non-North America) Note: These guidelines are for suppliers submitting invoices to Amgen s locations outside of North America. If you are submitting invoices to

More information

>> PERSPECTIVES_2012 THE FUTURE OF CHEMICAL AND PHARMACEUTICAL PRODUCTION IN GERMANY CMF JUNE 19, 2012 FACILITATED BY DR. MICHAEL REUBOLD, CHEMANAGER

>> PERSPECTIVES_2012 THE FUTURE OF CHEMICAL AND PHARMACEUTICAL PRODUCTION IN GERMANY CMF JUNE 19, 2012 FACILITATED BY DR. MICHAEL REUBOLD, CHEMANAGER >> PERSPECTIVES_12 THE FUTURE OF CHEMICAL AND PHARMACEUTICAL PRODUCTION IN GERMANY CMF JUNE 19, 12 FACILITATED BY DR. MICHAEL REUBOLD, CHEMANAGER >> A BUSINESS PERSPECTIVE. THE FUTURE OF VALUE CREATION

More information

ERMInE Database. Presentation by Nils Flatabø SINTEF Energy Research. ERMInE Workshop 2 - Northern Europe Oslo, 1. November 2006

ERMInE Database. Presentation by Nils Flatabø SINTEF Energy Research. ERMInE Workshop 2 - Northern Europe Oslo, 1. November 2006 ERMInE Database Presentation by Nils Flatabø SINTEF Energy Research ERMInE Workshop 2 - Northern Europe Oslo, 1. November 26 Overview Content of the Ermine Database Electronic Questionnaire RTD&D Data

More information

Heimildaskrá. Akerjordet, K. og Severinsson, E. (2004). Emotional intelligence in mental health nurses

Heimildaskrá. Akerjordet, K. og Severinsson, E. (2004). Emotional intelligence in mental health nurses Heimildaskrá Akerjordet, K. og Severinsson, E. (2004). Emotional intelligence in mental health nurses talking about practice. International Journal of Mental Health Nursing, 13(3), 164 170. Allan, H. T.,

More information

Rx-360 An International Pharmaceutical Supply Chain Consortium

Rx-360 An International Pharmaceutical Supply Chain Consortium Rx-360 An International Pharmaceutical Supply Chain Consortium Overview Rx-360 and the Audit Sharing Program September 2011 Rx-360 Members (Continuously updated list at www.rx-360.org) Manufacturers (24)

More information

Rating Actions Taken On Several Eurozone Corporate And Infrastructure Entities Following Eurozone Sovereign Actions

Rating Actions Taken On Several Eurozone Corporate And Infrastructure Entities Following Eurozone Sovereign Actions January 17, 2012 Rating Taken On Several Eurozone Corporate And Infrastructure Entities Following Eurozone Sovereign Primary Credit Analyst: Andreas Kindahl, Stockholm (46) 8-440-5907; andreas_kindahl@standardandpoors.com

More information