KJARASAMNINGAR. Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Size: px
Start display at page:

Download "KJARASAMNINGAR. Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara"

Transcription

1 KJARASAMNINGAR 2014 Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara

2 Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara frá 20. febrúar 2014 Skýringar Ágæti félagi, Fjölmennur fundur samninganefndar Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar í Hafnarfirði og VSFK í Keflavík, samþykkti þann 20. febrúar að senda sáttatillögu ríkissáttasemjara til atkvæðagreiðslu félagsmanna á almennum markaði. Niðurstaðan skal liggja fyrir ekki síðar en 7. mars kl Hér á eftir fer kynning á sáttatillögunni jafnframt því sem minnt er á helstu niðurstöður undirliggjandi samningstilboðs SA frá 21. desember Meginatriði sáttatillögunnar Samningurinn er afturvirkur og gildir hann frá 1. febrúar Jafnframt kemur sérstök eingreiðsla fyrir janúarmánuð miðað við starfshlutfall kr ,- Desember og orlofsuppbætur hækka samtals um kr. frá síðast gildandi kjarasamningi. Desemberuppbót miðað við fullt starf verður á árinu 2014 kr ,- Orlofsuppbót fyrir orlofsárið sem hefst 1. maí 2014 miðað við fullt starf verður á árinu 2014 kr ,- Minnt er á meginatriði sem taka þarf afstöðu til ásamt sáttatillögu ríkissáttasemjara: Að sáttatillögunni samþykktri gildir kjarasamningurinn frá 1. febrúar Eingreiðsla vegna janúar 2014 kr ,- Virkir launaflokkar í launatöflu hækka að meðaltali um kr ,- Virkir launaflokkar í launatöflu hækka í prósentu um 4,4% 5% Allar launtölur frá launatöflu upp að kr. hækka um kr ,- Almenn launahækkun fyrir laun 285 þúsund og hærri er 2,8% Hækkun desemberuppbótar frá síðast gildandi samningi kr ,- Desemberuppbót verður fyrir árið 2014 kr ,- Hækkun orlofsuppbótar frá síðast gildandi samningi verður kr ,- Orlofsuppbótin verður fyrir árið 2014 kr ,- Aðrir kjaratengdir liðir samningsins hækka um 2,8% Tekjutrygging samkvæmt samningi fyrir árið 2014 verður kr ,- Í kjarasamningnum er lögð sérstök áhersla á hækkun lægstu launa. Þeir sem taka mið af launatöflu hækka um 4,4% 5%. Þeir sem taka laun á bilinu kr kr. hækka á bilinu 2,8% 4,5%. Laun yfir kr. hækka um 2,8%. Þá skal ítrekað að allir kjaratengdir liðir hækka um 2,8% nema um annað sé samið innan fyrirtækjanna en kjarasamningurinn er lágmarkssamningur eins og aðrir samningar á vinnumarkaði. Opið fyrir kröfur í sérsamningum til 1. apríl Jafnframt skal minnt á mikilvægi þess að um aðfarasamning er að ræða til 12 mánaða og á þeim tíma gefst félagsmönnum, stéttarfélögum og fyrirtækjum kostur á að fara í gegnum sérkjarasamninga, fyrirtækjasamninga og aðra samninga á sínum vettvangi og leggja fram kröfur og hafa frest til 1. apríl nk. Mikilvægt að taka þátt í atkvæðagreiðslunni Við teljum að sá aðfarasamningur sem nú er í boði og sáttatillaga ríkissáttasemjara sé raunhæfasta leiðin til að ná þeim stöðugleika sem er mikilvægur fyrir þjóðfélagið til að byggja á til framtíðar. Afstaða þín skiptir miklu máli og er mest um vert að þú nýtir atkvæðisrétt þinn og sýnir þannig afstöðu þína og hafir áhrif á niðurstöður kjarasamninganna. Við viljum vekja sérstaka athygli á því að atkvæði þurfa að hafa borist í síðasta lagi í póst þann 6. mars nk. en daginn eftir verða úrslit í atkvæðagreiðslunni kynnt. Með félagskveðju, Fh. Efl ing ar Fh. Hlíf ar F.h. VSFK Sigurður Bessason Kol beinn Gunn ars son Krist ján Gunn ars son Sjá nánar innihald kjarasamninganna á heimasíðum félaganna www. efling.is - www hlif.is - www. vsfk.is

3 Conciliation proposal submitted An English summary A conciliation proposal was submitted by the State Mediator on February 20 th after months of conflict between the Icelandic Federation of Labour and The Confederation of Employers. Among those unions that accepted the proposal were The Flóabandalagið Unions, Efling, Hlíf in Hafnarfjörður and VSFK in Keflavík. The extended negotiation committee voted unanimously the same evening to put the proposal to the vote among the union members. This proposal covers agreements on the general labour market in the Flóabandalag Unions. The highlights of the conciliation proposal and the agreement The agreement is retroactive i.e. it takes effect from February 1 st A one-time payment of isk.14,600 is paid out for the month of January for a full time job and proportionally for part time jobs. December- and holiday bonuses are raised by isk 32,300,- from the last collective contract. December bonus for a full time job in 2014 will be isk 73,600,- Holiday bonus for the holiday year starting May 1 st 2014 for a full time job will be isk ,- for that year. If the reconciliation proposal is accepted the new collective agreement is valid from February 1 st One-time payment for January 2014 isk. 14,600,- Wage rates in use in pay scales increase on the average by isk. 9,800,- Wage rates in use in pay scales increase by percent by 4.4% 5% All wages in the wage table up to isk are raised by isk ,- General incease in payment for wages higher than 2.8% The December bonus is raised from the last contract by isk. 21,500,- The December bonus for the year 2014 will amount to isk. 73,600,- Increase of holiday bonus from the last contract will be isk. 10,800,- The holiday bonus for the year 2014 will amount to isk. 39,500,- All deducted payments in the contract are raised by 2.8% Minimum full-time employment pay will be for the year 2014 isk. 214,000,- In this proposal and agreement a special importance is given to the lower wages. The lower wages are raised by 4.4% 5%. Those in the pay scales from isk 230, ,000,- will have their payments raised by 2.8% 4.5%. Payments higher than isk 285,000,- will have a raise of 2.8%. Remember that all deducted payments should be raised by at least 2.8% and this collective agreement is a minimum agreement. It is very important for you to know that this agreement is a short term contract only lasting for some 12 months and planned to pave the way for a long term agreement with the employers. Therefore in the coming months up to April 1 st the branch- and company contracts are open for changes until that time. Finally we would like to encourage you to use your vote. Please note that your vote must be in the post before March 6 th as we intend to announce the results of the vote on the following day March 7 th. On behalf of Efl ing ar On behalf of Hlíf ar On behalf of VSFK Sigurður Bessason Kol beinn Gunn ars son Krist ján Gunn ars son For further information see the union web sites www. efling.is - www hlif.is - www. vsfk.is

4 Głosowanie nad wnioskiem pojednawczym negocjatora państwowego z dnia 20 lutego 2014 roku Objaśnienia Drodzy członkowie, W dniu 20 lutego podczas posiedzenia negocjacyjnego stowarzyszeń Flóafélögin, Efling, Hlíf z Hafnarfjörður a także VSFK z Keflaviku podjęto decyzję o przekazaniu wniosku pojednawczego do głosowania przez członków stowarzyszeń na rynku ogólnym. Wynik głosowania powinien być udostępniony najpóźniej 7 marca o godz. 16. Poniżej jest podana treść proponowanego wniosku pojednawczego, a także główne zagadnienia zawarte w ofercie umowy SA z dnia 21 grudnia 2013 roku. Główne zagadnienia wniosku pojednawczego Umowa jest retroaktywna i obowiązuje od 1 lutego 2014 roku. Umowa obejmuje również specjalną jednorazową opłatę za styczeń w zależności od etatu i wynosi kr. Dotacje grudniowe i urlopowe zwiększają się łącznie o kr. w porównaniu z ostatnią umową zbiorową. W roku 2014 dotacja grudniowa w przypadku pełnego etatu wynosi kr. W roku 2014 dotacja urlopowa za rok urlopowy rozpoczynający się od 1 maja 2014 roku w przypadku pełnego etatu wynosi kr. Przypominamy o głównych aktualnych zagadnieniach a także wniosku pojednawczym negocjatora państwowego: Po przyjęciu wniosku pojednawczego umowa zbiorowa obowiązuje od 1 lutego Opłata jednorazowa za styczeń 2014 wynosi kr ,- Aktywna podwyżka płac w skali średniej wynosi około kr ,- Aktywna podwyżka płac procentowo w skali średniej wynosi 4.4% 5% Wszystkie wynagrodzenia do kr ulegają podwyżce o kr ,- Podwyżka ogólna płac od kr i wzwyż 2.8% Podwyżka dotacja grudniowej w porównaniu do aktualnej umowy kr ,- Dotacja grudniowa za rok 2014 wynosi kr ,- Podwyżka dotacji urlopowej w porównaniu do aktualnej umowy kr ,- Dotacja urlopowa za rok 2014 wynosi kr ,- Wszystkie wypłaty związane z wynagrodzeniem zwiększają się o 2.8% Gwarancja dochodowa za rok 2014 wynosi kr ,- W umowie zbiorowej szczególnie ważna jest podwyżka najniższych płac. Płace w skali średniej ulegają zwiększeniu o 4.4% 5%. Wynagrodzenia od kr. do kr. ulegają zwiększeniu o 2.8% 4.5% Wynagrodzenia od kr. i wzwyż ulegają zwiększeniu o 2.8% Zatem należy przypomnieć, że wszystkie płatności związane z wynagrodzeniami ulegają zwiekszęniu o 2.8%, chyba że uzgodniono inaczej w ramach umowy zbiorowej przedsiębiorstw, jednak umowa zbiorowa wyznacza minimalne wymogi obowiązujące na rynku pracy. W imieniu Efl ing ar W imieniu Hlíf ar W imieniu VSFK Sigurður Bessason Kol beinn Gunn ars son Krist ján Gunn ars son Wiecej informacji znajdziesz na stronie zwiazkow zawodowych www. efling.is - www hlif.is - www. vsfk.is

5 6. mars er allra síðasti dagurinn sem þú hefur til að hafa áhrif á niðurstöðu í atkvæðagreiðslunni Sýnum ábyrgð og skilum atkvæðunum! x Póstlegðu atkvæðið í síðasta lagi 6. mars

6

7

8

9 KJARASAMNINGAR 2014 Ávarp til félagsmanna 1 A new collective agreement 2 Nowa umowa zbiorowa stowarzyszenia 3 Nýr aðfarasamningur 4 Launaflokkar 5 Hlutfallsleg hækkun í launatöflu 6 Krónutöluhækkun í launatöflu 7 Röðun starfa í launaflokka 8 Dæmi um launahækkanir 9 Framlag stjórnvalda 12 Frekari upplýsingar um samninginn, sjá heimasíður stéttarfélaganna For further information see the union web sites Wiecej informacji znajdziesz na stronie zwiazkow zawodowych

10 Til fé lags manna stétt ar fé laga Flóa banda lags ins Eflingar, Hlífar og VSFK Ágæti fé lagi, 2. janúar 2014 Stéttarfélagið þitt hefur nú undirritað kjarasamning sem við gerum grein fyrir í þessu kynningarefni. Við höfum reynt að vanda vinnu okkar að kjarasamningunum eins og kostur er í því erfiða ástandi sem ríkt hefur á vinnumarkaðnum undanfarin ár. Þar er atvinnuleysi meðal félagsmanna ennþá allt of hátt, kaupmáttur langt frá því að vera ásættanlegur, verðbólga of há og við höfum lagt mikla áherslu á lækkun skatta á lægri tekjur. Það vantraust sem grafið hefur um sig meðal launafólks í kjölfar vanefnda stjórnvalda hefur leitt til þess að verkalýðshreyfingin treystir sér einungis til gerðar skammtímasamnings, aðfarasamnings að lengri kjarasamningi. Markmiðið er að byggja upp starfskjör með forsendur fyrir nýjum trúverðugum kjarasamningi á vinnumarkaði. Við biðjum þig að íhuga að tvívegis í desembermánuði s.l. slitnaði upp úr viðræðum um kjarasamninginn. Allt frá vordögum 2013 höfum við unnið að undirbúningi kjarasamninganna með stórum hópi trúnaðarmanna og síðan fjölmennri 120 manna samninganefnd frá sl. hausti. Byggt hefur verið annars vegar á viðhorfskönnun Capacent Gallup og fjölmennum fundi trúnaðarmanna félaganna. Þar var einróma áhersla á kaupmáttaraukningu, lækkun skatta og stöðugleika á vinnumarkaði. Þegar kom að lokaáfanga samninganna, samþykkti fjölmennur hópur samninganefndarmanna að vinna eftir framkomnum forsendum og heimilaði að senda samninginn þannig í almenna atkvæðagreiðslu. Mikilvægasti ávinningur kjarasamninganna er að hafa náð launastefnu í samræmi við vilja félagsmanna okkar. Þar er grunntónninn sá sami og sleginn hefur verið á annan áratug. Að þeir sem búa við lakari tekjur fá meira í sinn hlut en hinir. Þannig hækkar taxtakerfið og tekjutryggingin meira en almenna launahækkunin. Með sérstakri hækkun taxtakerfis og tekjutryggingar er öryggisnet lægri launa varið og um leið öryggisnet þeirra sem liggja utan við taxtakerfi kjarasamningsins. Á undanförnum árum er það einmitt hækkun taxtakerfis og tekjutryggingar sem hefur verið ein helsta vörn þeirra sem búið hafa við lægri laun og tekjur í samfélaginu. Ef þessi aðfarasamningur verður samþykktur, hefjast viðræður um lengri kjarasamning aðila þar sem unnið verður áfram á grundvelli vaxandi kaupmáttar og stöðugleika. Snemma á árinu 2014 munu viðræður fara í gang sem snúa að sérmálum ýmissa starfahópa. Kröfur þurfa að koma fram fyrir lok janúar Breytingar á þrepum tekjuskatts og skattahlutfall hefur í för með sér skattalækkun hjá stórum hópi launafólks. Öll stærstu sveitarfélög landsins hafa samþykkt fyrir áskoranir samningsaðila að hækka ekki gjaldskrár sínar nú um áramótin. Gjaldskráhækkanir ríkisins eru lægri en upphaflega var áætlað skv. fjárlögum. Aukið fé er lagt samkvæmt kjarasamningnum til starfsmenntamála sem er sérstaklega mikilvægt meðal félagsmanna Flóafélaganna. Áfram verður unnið að nauðsynlegum, félagslegum umbótamálum og skipta þar áform í húsnæðismálum mestu þar sem áhersla er á nýtt húsnæðiskerfi með öryggi fyrir alla, hvort sem þeir eru eigendur eða leigjendur húsnæðis. Við sem höfum unnið að gerð þessa kjarasamnings undanfarna mánuði teljum að ekki hafi verið unnt að ná lengra án átaka. Til að snúa af leið hárrar verðbólgu sem étur upp launahækkanir, verður að þora að taka skrefið. Við viljum ekki leyna vonbrigðum okkar með að ekki tókst að ná fram hærra framlagi stjórnvalda í skattamálum sem hefði verið afgerandi styrkur fyrir þennan kjarasamning. Það er niðurstaða okkar að þessi aðfarasamningur sé raunhæfur kostur og grunnur til að byggja á til framtíðar. Við vonumst til þess að þú sért sammála okkur. Mest er um vert að þú takir þátt í atkvæðagreiðslunni og sýnir þannig afstöðu þína til samningsins. Það er styrkur okkar allra. Með félagskveðju, Fh. Efl ing ar Fh. Hlíf ar F.h. VSFK Sig ur ur Bessa son Kol beinn Gunn ars son Krist ján Gunn ars son K j a r a s a m n i n g a r

11 The new collective agreement of Efling, Hlif and VSFK January 2nd 2014 Unions within ASÍ, including Efling, Hlíf and VSFK, signed last December 21st a new collective agreement in the general labour market. This is a short-term agreement of one year which serves the purpose of a preparation period for a long-term agreement with the aim of ensuring stability in the Icelandic economy and a long-term increase in purchasing power. Drafts of the agreement had been presented to the extended negotiation commmittee of the unions the same morning and affirmed with a vast majority. It has been a great support for our negotiators that all decisions and policy making has been made in co-ordination with a large group shop stewards and union representatives. We have also had a back up from surveys made by Capacent Gallup. The agreement will now be put to the vote in the trade unions and the results must be available by the upcoming January 22nd. If it is agreed upon by the vote the agreement will be in effect until December 31st The main objective of the agreement is to increase purchasing power, raise the lower wages more than other wages, ensure low inflation and promote economic stability. It is very important as a basis for this collective agreement that negotiations start early in the year 2014 on the special contracts of various workgroups. Demands must be presented to the employers before the end of January Main elements of the collective agreement Wage components Minimum income guarantee: Minimum income for a full time employment will be raised by 4.9% or 10,000 kr. and will be 214,000 kr. from January 1st Special increase of wage rates: The wage table will be raised from January 1st 2014 by 8,000 kr. in addition to one pay grade, see table on page number 6. General wage increase: January 1st 2014 wages shall be raised by 2.8% or 8000 kr. at a minimum per month for a full time daytime employment. Other wage related components shall also increase by 2.8%. Daytime employment wages from 230,000 kr. to 285,000 kr. are raised by a minimum a 8000 kr. for a full time employment. Pay grades above 285,000 kr. will increase by 2.8%. December bonus: Based on a full time employment Decembers bonus is 53,600 kr. for the year Vacation bonus (1.May to 30. April): Based on a full time employment vacation bonus is kr. 29,500 kr. for the year Contributions to educational- and vocational training funds will be increased by 0.1% and this means that the whole contribution to the education and the vocational training funds will be 0.3%. Changes in income tax The government has released a statement relating to changes in individual income tax, the threshold between the first and second steps will increase from 256,000 kr. to 290,000 kr. The tax rate in the second step will be lowered from 25.8% to 25.3%. The personal tax credit will increase due to a Collective Agreement from See table on page 10. Price control The country s main municipalities will not raise their tariffs at the beginning of the New Year. Tariff increases of the state will not succeed 2.5% per year, the government will reconsider changes of charges/ fees and tariffs which have already been approved. Tariff increases of companies owned by the state and municipalities shall be within the inflation goals of the Central Bank of Iceland. Social- and educational issues In the new agreement and the statement of the government parallel to the SA/ASÍ agreement there are important social and education issues that will promote and improve the situation of workers especially in the private labour market. These concern e.g. more equal pension rights compared to the public pension system, important reforms in housing policy, reforms in education and the formation of an active labour market policy with the aim of promoting the welfare of those working in this country, and with a special emphasis on active participation of most workers in the labour market. On behalf of Efl ing On behalf of Hlíf On behalf of VSFK Sig ur ur Bessa son Kol beinn Gunn ars son Krist ján Gunn ars son 2 K j a r a s a m n i n g a r

12 Nowa umowa zbiorowa stowarzyszenia Flóabandalagið Dnia 21 grudnia 2013 roku związki zawodowe Konfederacji pracodawców islandzkich, w tym stowarzyszenie Flóabandalagið, podpisały nową umowę zbiorową. Umowa jest krótkoterminowa na okres jednego roku, której celem jest przygotowanie umowy długoterminowej, która zapewni stabilność gospodarki islandzkiej i wzmocni siłę nabywczą w przyszłości. Projekt umowy został przedstawiony komitetowi negocjacyjnemu stowarzyszenia Flóabandalagisið wcześniej tego samego dnia, po czym został jednogłośnie przyjęty. Decyzję i zakres polityki opracowano we współpracy z dużą grupą mężów zaufania i negocjatorów. Dużą uwagę poświęcono również ankietom przeprowadzonym przez Capacent Gallup. Nad zatwierdzeniem umowy będą teraz głosować członkowie a wyniki głosowania będą udostępnione 22 stycznia br. W przypadku zatwierdzenia umowy w głosowaniu, będzie ona ważna do końca roku czyli do 31 grudnia 2014 roku. Celem umowy jest zwiększenie siły nabywczej, podniesienie najniższych a także innych wynagrodzeń, zapewnienie niskiej inflacji i stabilizacji. Bardzo ważne jest, aby na podstawie tej umowy zbiorowej wszczęto negocjacje na początku 2014 dotyczące spraw poszczególnych grup zawodowych. Najważniejsze zagadnienia umowy zbiorowej Zagadnienia wynagrodzeniowe Zapewnione wynagrodzenie minimalne: Wynagrodzenie minimalne za pracę na pełnym etacie zostanie zwiększone o 4,9% czyli kr. Od 1 stycznia 2014 roku wynosi kr. Zwiększenia taryf wynagrodzeniowych: Od 1 stycznia 2014 roku taryfa wynagrodzeniowe ulega zmianie o kr. oprócz zwiększeń wynagrodzeń jednej grupy zawodowej, patrz str. 5 Ogólne zwiększenie wynagrodzeń: Od 1 stycznia 2014 roku wynagrodzenia ulegają zwiększeniu o 2,8%, przy czym minimalnie o kr. miesięcznie za pracę dzienną na pełnym etacie. W przypadku wynagrodzeń za pracę dzienną od kr. do kr. zwiększenie minimalne wynosi kr. za pracę na pełnym etacie. W/w wynagrodzenia zostana zwiększone o 2,8%. Dodatek grudniowy: w roku 2014 dodatek grudniowy za pracę na pełnym etacie wynosi kr. Dodatek urlopowy (1 maja do 30 kwietniu): w eoku 2014 dodatek urlopowy za pracę na pelnym etacie wynosi kr. 2. stycznia 2014 Składki do funduszu naukowego oraz funduszu pracowników zwiększają się o 0,1% a całkowita składka do funduszu pracowników Starfsafl wynosi 0,3%. Zmiane podatkowe Obok nowej umowy zbiorowej, zarząd wydał oświadczenie, które ma wpływ na podatki dochodowe od osób fizycznych. Maksymalny limit co do najniższego poziomu podatku dochodowego wzrósł z kr. do kr. Stawka podatku na poziomie średnim spadła z 25,8% do 25,3%. Zatem zwiększeniu ulegają zniżki osobowe oraz dochody zgodnie z umową zbiorową z 2006 roku. Patrz tabele na str. 10. Taryfy W nowym roku największe gminy nie będą podnosić swoich taryf. Podwyżki taryf państwowych nie będą większe niż 2,5% w skali rocznej, rząd dokona przeglądu zmian w już zatwierdzonych taryfach. Taryfy przedsiębiorstw państwowych i gminnych pozostaną w ramach inflacyjnych Narodowego Banku Islandzkiego. Zagadnienia społeczne i edukacyjne W umowie zbiorowej i oświadczeniu rządowym zawarte są niektóre z aspektów dotyczących spraw edukacyjnych i społecznych mających na celu wzmocnienie pozycji pracowników w sektorze prywatnym. Dotyczy to m.in. zrównania uprawnień emerytalnych, reformy edukacji, mieszkalnictwa i systematycznego formułowania polityki rynku pracy, której celem jest promowanie dobra osób zatrudnionych na rynku krajowym i zachęcanie jak największej ilości osób do aktywnego udziału w rynku pracy. W imieniu Efl ing W imieniu Hlíf W imieniu VSFK Sig ur ur Bessa son Kol beinn Gunn ars son Krist ján Gunn ars son K j a r a s a m n i n g a r

13 Nýr aðfarasamningur Skrifað var undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins þann 21. desember síðast liðinn sem gildir frá 1. janúar 2014 til 31. desember Hér er um að ræða aðfarasamning sem felur í sér að auk þeirra launabreytinga sem samið var nú um til eins árs verður unnið að gerð langtímasamnings sem á að tryggja stöðugleika í íslensku efnahagslífi og kaupmáttaraukningu til framtíðar. Snemma á árinu 2014 munu viðræður fara í gang sem snúa að sérmálum ýmissa starfahópa. Kröfur þurfa að koma fram fyrir lok janúar Samningurinn fer nú í almenna atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna og skulu niðurstöður hans liggja fyrir þann 22. janúar nk. Verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslunni, gildir hann til 31. desember Launabreytingar Með nýjum kjarasamningi var sérstök áhersla á hækkun lægstu launa og hækkar því tekjutryggingin um 4,9% eða kr. og fer úr kr. í kr. Launataflan hækkar um kr. auk hækkunar um einn launaflokk, samtals hækkun á bilinu 4,2% 5%, samanber töflu á bls. 7. Almenn launahækkun 1. janúar 2014 er 2,8% þó að lág marki kr. á mánuði fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Dagvinnulaun frá kr. upp að kr. fá að lágmarki kr. hækkun fyrir fullt starf. Þar fyrir ofan hækka laun um 2,8%. Aðrir kjaratengdir liðir hækka um 2,8% á sama tíma. Desemberuppbót miðað við fullt starf fer í kr. og orlofsuppbót fyrir orlofsárið sem hefst 1. maí 2014 verður kr. fyrir fullt starf. Hækkun á launatöxtum 1. janúar kr. Auk hækkunar um einn launaflokk. Sjá bls. 6 Almenn launahækkun 1. janúar ,80% Þó að lágmarki kr á mánuði fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. aðrir kjaratengdir liðir taka sömu breytingum hlutfallslega. Tekjutrygging 1. janúar kr. Desemberuppbót kr. Orlofsuppbót kr. Sjá kjarasamninginn í heild sinni á heimasíðu félaganna www. efling.is K j a r a s a m n i n g a r

14 Launaflokkar frá 1. jan mánaðarlaun Tekjutrygging kr. Launaflokkur Byrjun 1 ár 3 ár 5 ár 7 ár Starfsaldur miðast við starfsreynslu í starfsgrein en 7 ára starfsaldur við starf hjá sama atvinnurekenda Við mat á starfsaldri telst 22 ára aldur jafngilda eins árs starfi í starfsgrein Dagvinna er fundin út með því að deila í mánaðarlaun með 173,33 Yfirvinnuálag er dagvinnutaxti x 1,8 = 80% til viðbótar dagvinnu K j a r a s a m n i n g a r

15 Hlutfallsleg hækkun í launatöflu - 1. jan Launaflokkur Byrjun 1 ár 3 ár 5 ár 7 ár 1 5,0% 5,0% 4,9% 4,9% 4,9% 2 5,0% 4,9% 4,9% 4,9% 4,8% 3 4,9% 4,9% 4,9% 4,8% 4,8% 4 4,9% 4,9% 4,8% 4,8% 4,8% 5 4,9% 4,8% 4,8% 4,8% 4,8% 6 4,8% 4,8% 4,8% 4,8% 4,7% 7 4,8% 4,8% 4,8% 4,7% 4,7% 8 4,8% 4,8% 4,7% 4,7% 4,7% 9 4,8% 4,7% 4,7% 4,7% 4,7% 10 4,7% 4,7% 4,7% 4,7% 4,6% 11 4,7% 4,7% 4,7% 4,6% 4,6% 12 4,7% 4,7% 4,6% 4,6% 4,6% 13 4,7% 4,6% 4,6% 4,6% 4,5% 14 4,6% 4,6% 4,6% 4,5% 4,5% 15 4,6% 4,6% 4,5% 4,5% 4,5% 16 4,6% 4,5% 4,5% 4,5% 4,5% 17 4,5% 4,5% 4,5% 4,5% 4,4% 18 4,5% 4,5% 4,5% 4,4% 4,4% 19 4,5% 4,5% 4,4% 4,4% 4,4% 20 4,5% 4,4% 4,4% 4,4% 4,4% 21 4,4% 4,4% 4,4% 4,4% 4,3% 22 4,4% 4,4% 4,4% 4,3% 4,3% 23 4,4% 4,4% 4,3% 4,3% 4,3% 24 4,4% 4,3% 4,3% 4,3% 4,2% 6 K j a r a s a m n i n g a r

16 Krónutöluhækkun í launatöflu - 1. jan Launaflokkur Byrjun 1 ár 3 ár 5 ár 7 ár K j a r a s a m n i n g a r

17 Wage category 17 Bus/coach driver. Fish farming specialist. Launaflokkur 1 Störf ótalin Veit.hús án annars sta ar vinnuskyldu 2 Síminn Vaktmenn Ræsting Alm.vinna 3 Iðnv. fólk Síminn Alifugla- Matrá ar I alment. Vaktmenn slátrun Röðun starfa í launaflokka 4 Stórgripaslátr. 5 Fiskvinnslu- Fiskeldi Veitinga- og Síminn fólk alm. alm. gistih. alm. Sérh.verk.m 6 Securitas Almennir Alm. verkst.v. Iðnv.fólk Hafn.vinna Veitinga- og Ræsting IGS, alm. Olíust Ræsting staðb. gæsla bygg.verkam. Smurstöðvar. sérhæft Samskip I gistih. sérh. vaktavinna Bensín l Keflavík Martáðar ll verk.m. vaktavinna 7 Fiskvinnslu- Fiskeldi Securitas Olíust. Hafnarvinna fólk, sérh. I sérh. Bensín II farandgæsla bifr.stj. I Eimskip Hlíf II 8 Sérþj. Hafn.vinna IGS sérh. bygg.v.m. Samskip ll Keflavík 9 Sérhæfðir Hafn.vinna Hafn.vinna Hafn.vinna Fiskvinnslua st.m. iðn.m. Bensín III Eimskip Hlíf III Eimskip I Samskip III Af.stöðvar II fólk. sérh. II 10 Hafn.vinna Securitas Matráðar lll Samskip lv Tækjam. I verðm.fl 11 Hafn.vinna Eimskip ll 12 Hafn.vinna Eimskip lll 13 Tækjam. ll 14 Hlaðmenn l Olíust. Reykjavík bifr.stj. ll Síminn Flokkstj. 17. Fiskeldis Hópbifr.stj. fræðingar Hlaðmenn ll Reykjavík Wage category 1 Jobs not specified elsewhere. Restaurants without work quota. Wage category 2 Security guard. Cleaning. Síminn, general. Wage category 3 Cook I. Industrial workers, general. Síminn, security, Poultry slaughterhouse. Wage category 4 Slaughterhouse (beef and horses). Wage category 5 Fish processing, general. Fish farming, general. Restaurants and hospitality, general. Síminn, specialised work. Wage category 6 Securitas, stationary security. General construction. General workshops and oil shops. Industrial workers, specialised. Harbour work, Samskip I. Restaurants and hospitality, specialised. Cleaning, shift work. Gasoline I. IGS, general, Keflavík. Cook II. Oil stations, workers. Restaurants and hospitality, specialised. Cleaning, shift work. Gasoline I. IGS, general, Keflavík. Cook II. Oil stations, workers. Wage category 7 Fish processing, specialized I. Fish farming, specialised. Gasoline II. Securitas, non-stationary security. Oil stations, drivers I. Wage category 8 Specialised construction. Harbour work, Samskip II. IGS, specialised, Keflavík. Wage category 9 Assistants to skilled workers. Gasoline III. Fish processing, specialized II. Eimskip I. Harbour work, Samskip III. Harbour work, Production facility II. Wage category 10 Cooks III. Harbour work, Samskip IV. Machine operator I. Securitas, transport of valuables. Wage category 11 Harbour work, Eimskip II. Wage category 12 Harbour work, Eimskip III. Wage category 13 Machine operator II. Wage category 14 Ground service I, Reykjavík. Oil stations, driver II. Wage category 16 Síminn, group leader. Wage category 20 Ground service II, Reykjavík. 8 K j a r a s a m n i n g a r

18 Dæmi Launaflokkur 2, byrjunarlaun Grunnlaun Tekjutrygging Samtals Tekjutrygging grípur inn í, fer úr kr. í kr. Samtals 4,9% hækkun frá 1. janúar 2014 Launa flokk ur 6, 1 ár Grunnlaun Bónus Samtals ,8% hækkun á viðbótargreiðslur Samtals 4,72% hækkun frá 1. janúar 2014 Launaflokkur 9, 3 ár Grunnlaun Þjónustuuppbót Samtals ,8% hækkun á viðbótargreiðslur Samtals 4,68% hækkun frá 1. janúar 2014 Föst laun Grunnlaun Samtals Lágmarkskrónutöluhækkun kr. Samtals 3,33% hækkun frá 1. janúar 2014 Föst laun, utan taxtakerfis Grunnlaun Samtals Samtals hækkun um kr eða 2,8% hækkun frá 1. janúar 2014 K j a r a s a m n i n g a r

19 Dagvinnulaun frá kr. upp að kr. fá að lágmarki kr. hækkun fyrir fullt starf: Laun fyrir hækkun Laun eftir hækkun ,5% ,4% ,3% ,3% ,2% ,1% ,1% ,0% ,0% ,9% ,9% ,8% Hækkun launa og lækkun skatta 1. janúar 2014 Wage increases and tax reliefs from January 1st 2014 Mánaðarlaun í kr. Launahækkun Skattalækkun (2) Skattalækkun (3) Samtals Breyting í Monthly wages in kr. á mánuði (1) Tax relief Tax relief Total prósentum Monthly wages increase Change in % ,2-5,4% ,2-3,9% ,9% ,8% ,8% ,7% ,7% ,6% ,6% ,7% ,7% ,6% (1) Sérstök hækkun launataxta hjá SGS og Flóabandalaginu er 1 launaflokkur en hjá VR og LIV hækka laun undir kr. um kr. sem er meðaltalið milli flokka í launatöflu SGS og Flóabandalagsins. (2) Áhrif breytinga á lögum um tekjuskatt 1. janúar (3) Áhrif af verðtryggingu persónuafsláttar sem ASÍ samdi um 2006 og hækkun tekjumarka skv. lögum. (1) A special increase of the wage rates for workers is on average 1,750 kr. (2) Due to the change in the tax bill with effect from January 1st (3) Due to the price indexation of the personal tax credit according to a ASÍ s Collective Agreement in 2006 and wage indexation of the thresholds between the second and third tax steps. 10 K j a r a s a m n i n g a r

20 Tímamæld ákvæðisvinna í ræstingum Eldra fyrirkomulag í tímamældri ákvæðisvinnu fellur úr gildi 1. febrúar Í síðustu kjarasamningum 2011 var samið um nýtt greiðslufyrirkomulag í tímamældri ákvæðisvinnu við ræstingar þar sem tekið er mið af því samningsumhverfi sem gildir almennt þar sem álagstímabil fyrir eftirvinnu hefst kl virka daga. Í kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins mun álagstímabilið breytast í áföngum þannig: kl verður og kl verður frá 1. janúar Ákvæðisvinnuálag fyrir tímamælda ákvæðisvinnu er 20%, þar af er 8% álag fyrir neysluhlé. Lágmarkstaxti fyrir tímamælda ákvæðisvinnu við ræstingar er launaflokkur 2, auk 20% ákvæðisvinnuálags. Til viðbótar kemur 33% eftirvinnuálag virka daga á kvöldin og 45% álag á nóttunni og um helgar. Fyrir vinnu umfram 40 stundir á viku er greitt 80% yfirvinnuálag. Tekur gildi 1. janúar 2014 Tímamæld ákvæðisvinna Launaflokkur 2 með 20% álagi Mán.-fös Mán.-fös og lau. / sun. Dagvinna 33% álag 45% álag Yfirvinna* Byrj un ar laun 18 ára 1.404,75 463,57 632, ,60 1 ár í starfsgrein 1.415,91 467,25 637, ,69 3 ár í starfsgrein 1.427,24 470,99 642,26 2,569,08 5 ár í starfsgrein 1.438,74 474,78 647, ,78 7 ár í starfsgrein 1.450,41 478,64 652, ,79 *Fyrir vinnu umfram 40 stundir á viku skal greiða yfirvinnuálag Á helgidögum skal greiða yfirvinnuálag sbr. gr og stórhátíðarálag á stórhátíðardögum sbr. gr janúar er síðasti dagurinn sem þú hefur til að hafa áhrif á niðurstöðu í atkvæðagreiðslunni Sýnum ábyrgð og skilum x atkvæðunum! Atkvæði póstleggist í síðasta lagi 18. janúar K j a r a s a m n i n g a r

KIDSCREEN-27. Spurningalisti um heilsu og líðan barna og unglinga. Barna- og unglingaútgáfa 8 til 18 ára. Strákar

KIDSCREEN-27. Spurningalisti um heilsu og líðan barna og unglinga. Barna- og unglingaútgáfa 8 til 18 ára. Strákar KIDSCREEN-27 Spurningalisti um heilsu og líðan barna og unglinga Barna- og unglingaútgáfa 8 til 18 ára Strákar Bls. 1 af 5 Halló, Dagur Mánuður Ár Hvernig hefur þú það? Hvernig líður þér? Þetta er það

More information

Kirkjubæjarskóli á Síðu

Kirkjubæjarskóli á Síðu Kirkjubæjarskóli á Síðu 2013-2014 Ánægja af lestri Mánaðarmeðaltöl Rauða línan sýnir landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Gildi skólans koma fram á myndinni hjá mánaðarheitunum.

More information

Rights and employment terms of foreign workers on the Icelandic labor market

Rights and employment terms of foreign workers on the Icelandic labor market Rights and employment terms of foreign workers on the Icelandic labor market Excerpt from the collective wage agreements Réttindi og kjör erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði Útdráttur úr kjarasamningum

More information

Við og börnin okkar. Our children and Ourselves. Where should I seek assistance? Hvert get ég leitað?

Við og börnin okkar. Our children and Ourselves. Where should I seek assistance? Hvert get ég leitað? Íslenska Hvert get ég leitað? Where should I seek assistance? Neyðarlínan 112 Allir geta hringt í 112 og úr öllum símum. Samband næst við 112 þó svo ekkert símakort sé í símanum, þó svo að enginn inneign

More information

The Impact of Tourism in Iceland

The Impact of Tourism in Iceland The Impact of Tourism in Iceland Dr. Ásgeir Jónsson Associate Professor, Department of Economics University of Iceland Economic impact A paradigm shift In 2012 there was a paradigm shift in Icelandic tourism

More information

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 66/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI455 þann 5. febrúar 2012

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 66/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI455 þann 5. febrúar 2012 Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 66/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI455 þann 5. febrúar 2012 I. Erindi Þann 19. mars sl. barst Flugmálastjórn Íslands (FMS) kvörtun frá A. Að sögn kvartanda

More information

Adolescents with Physical Disabilities and Their Wellbeing and Peer Relationships Within Secondary Schools in Iceland

Adolescents with Physical Disabilities and Their Wellbeing and Peer Relationships Within Secondary Schools in Iceland Adolescents with Physical Disabilities and Their Wellbeing and Peer Relationships Within Secondary Schools in Iceland Edda Þorvarðardóttir 2014 BSc in Psychology Author: Edda Þorvarðardóttir ID number:

More information

Effects of Parental Involvement in Education

Effects of Parental Involvement in Education Effects of Parental Involvement in Education A Case Study in Namibia Guðlaug Erlendsdóttir M.Ed. Thesis University of Iceland School of Education Effects of Parental Involvement in Education A Case Study

More information

Effects of parental and peer support on selfesteem

Effects of parental and peer support on selfesteem Effects of parental and peer support on selfesteem in adolescents Helga Hafdís Gunnarsdóttir 2014 BSc in Psychology Author: Helga Hafdís Gunnarsdóttir ID number: 050690-2299 Department of Psychology School

More information

Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being

Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being Running head: INTERNET USE, ACADEMIC ACHIEVEMENT, AND WELL-BEING Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being Eir Arnbjarnardóttir 2015 BSc in Psychology Author: Eir Arnbjarnardóttir ID

More information

legal advisor Marcin Wojewódka, Ph.D. Poznań, 16th October 2014

legal advisor Marcin Wojewódka, Ph.D. Poznań, 16th October 2014 REMARKS ON PARTICIPATION OF FOREIGNERS IN POLISH EMPLOYEE PENSION SCHEME ESTABLISHED IN ACCORDANCE WITH PROVISONS OF EMPLOYEE PENSION SCHEME ACT OF 20 TH APRIL 2004 3 RD International Conference Social

More information

Real Options in Corporate Finance. Ellen Bjarnadóttir. Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Financial Engineering

Real Options in Corporate Finance. Ellen Bjarnadóttir. Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Financial Engineering Real Options in Corporate Finance Ellen Bjarnadóttir Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Financial Engineering June 2013 i Real Options in Corporate Finance (Notkun Raunvilnana við töku Fjárfestingaákvarðana)

More information

Aðstæður og lífshættir íslenskra barna

Aðstæður og lífshættir íslenskra barna Námstefna um offitu barna Forvarnir og meðferð 13. 14.júní 2006 Aðstæður og lífshættir íslenskra barna Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir Rannsóknastofa í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahús

More information

Hvers vegna evru? * Jón Steinsson

Hvers vegna evru? * Jón Steinsson Hvers vegna evru? * Jón Steinsson Spurningin um það hvort við Íslendingar eigum að taka upp evru sem lögeyri í stað krónu er óneitanlega mikilvæg. Þess vegna er leiðinlegt að umræðan um þetta málefni hafi

More information

Ph.D Marcin Wojewódka, legal advisor Poznań, 16 th October 2014

Ph.D Marcin Wojewódka, legal advisor Poznań, 16 th October 2014 REMARKS ON PARTICIPATION OF FOREIGNERS IN POLISH EMPLOYEE PENSION SCHEME ESTABLISHED IN ACCORDANCE WITH PROVISONS OF EMPLOYEE PENSION SCHEME ACT OF 20 TH APRIL 2004 3 RD International Conference Social

More information

NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL

NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL May 2011 Guðríður Lilla Sigurðardóttir Master of Science in Decision Engineering NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL Guðríður

More information

Fróðskaparsetur Føroya CAMBRIDGE ENGLISH EXAMINATIONS

Fróðskaparsetur Føroya CAMBRIDGE ENGLISH EXAMINATIONS Fróðskaparsetur Føroya 2013 2014 CAMBRIDGE ENGLISH EXAMINATIONS Cambridge English: Advanced Cambridge English: Proficiency CAMBRIDGE-próvtøkurnar í enskum Í 1913 fór University of Cambridge Local Examinations

More information

Experimental Analysis of Facebook Marketing Using Conjoint Analysis and Eye Scanning

Experimental Analysis of Facebook Marketing Using Conjoint Analysis and Eye Scanning Experimental Analysis of Facebook Marketing Using Conjoint Analysis and Eye Scanning Hildur Einarsdóttir 2013 BSc in Psychology Author name: Hildur Einarsdóttir Author ID number: 140285-2429 Department

More information

DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996

DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996 Agreement on the European Economic Area The EEA Joint Committee DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996 amending Annex II (Technical regulations, standards, testing and certification)

More information

Performance Metrics in Air Traffic Management Systems. A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System. by Hulda Ástþórsdóttir

Performance Metrics in Air Traffic Management Systems. A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System. by Hulda Ástþórsdóttir Performance Metrics in Air Traffic Management Systems A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System by Hulda Ástþórsdóttir Thesis Master of Science in Engineering Management May 2013 Performance

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Tæknifrjóvganir á Íslandi

VIÐSKIPTASVIÐ. Tæknifrjóvganir á Íslandi VIÐSKIPTASVIÐ Tæknifrjóvganir á Íslandi Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Hildur Rafnsdóttir Leiðbeinandi: Gunnar Alexander Ólafsson Vorönn 2016 Tæknifrjóvganir á Íslandi Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda:

More information

Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV)

Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV) Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV) Prepared by November, 2013 THIS IS AN INDEPENDENT REPORT BY METSCO ENERGY SOLUTIONS INC. (MES) AN ENGINEERING CONSULTING

More information

Financial benefit of implementing. Environmental Management System. ISO in Icelandic companies

Financial benefit of implementing. Environmental Management System. ISO in Icelandic companies Financial benefit of implementing Environmental Management System ISO 14001 in Icelandic companies by Erla Björk Sigurgeirsdóttir Thesis of 60 ECTS credits Master of Science in Renewable Energy Sciences

More information

TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE

TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE - CAMPING CAMPINGPLÄTZE WC WC WC RENNANDI VATN COLD WATER Kaltes Wasser RENNANDI VATN HOT WATER Heisses Wasser STURTA SHOWER Dusche Heitur pottur. Jacuzzi. HeiSSer Pott TÁKN - SYMBOLS - ZEICHEN ÞVOTTAVÉL

More information

The Law of Contract under the Rome Convention

The Law of Contract under the Rome Convention Háskólinn á Akureyri Félagsvísinda og laga deild Lögfræði Vor 2008 The Law of Contract under the Rome Convention Jón Stefán Hjaltalín Einarsson Lokaverkefni til 90 eininga B.A. prófs í Félagsvísinda- og

More information

Margverðlaunuð Philips-sjónvörp

Margverðlaunuð Philips-sjónvörp SJÓNVÖRP MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2013 Kynningarblað Philips, IKEA, Vodafone, OZ, kvikmyndir, þættir og sagan. Margverðlaunuð Philips-sjónvörp Heimilistæki hafa selt Philips-sjónvörp allt frá því að sjónvarpsútsendingar

More information

Skýrsla nefndar um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi

Skýrsla nefndar um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi Skýrsla nefndar um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi Félagsmálaráðuneytið apríl 2005 Efnisyfirlit Inngangur... 4 1 Aðlögun útlendinga á Íslandi... 6 1.1 Skilgreiningar og hugtök... 6 1.2 Almennt...

More information

TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE

TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE GISTINGAR - ACCOMMODATION - UNTERKUNFT www.hotel-ork.is 274 70 8 276 4 2 - TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE 8 8 2 6 H 27 HÓTEL ÖRK Breiðamörk c - 80 Hveragerði 48 4700 - Fax 48 477 - info@hotel-ork.is

More information

Inngangur. Í september 2004 Eyjólfur Sæmundsson. Eyjólfur Sæmundsson forstjóri

Inngangur. Í september 2004 Eyjólfur Sæmundsson. Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Ársskýrsla 2003 Inngangur Eins og ársskýrsla þessi ber með sér er starfsemi Vinnueftirlitsins bæði umfangsmikil og fjölbreytileg. Í grófum dráttum má segja að hún greinist í verkefni tengd stjórnsýslu,

More information

Self-Identity in Modernity

Self-Identity in Modernity University of Akureyri School of Humanities and Social Sciences Faculty of Social Sciences Social Studies 2011 Self-Identity in Modernity Marta Björg Hermannsdóttir Final Thesis in the Faculty of Humanities

More information

Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry. by Sandra Dís Dagbjartsdóttir

Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry. by Sandra Dís Dagbjartsdóttir Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry by Sandra Dís Dagbjartsdóttir Thesis Master of Science in Civil Engineering with Specialization in Construction Management May

More information

ÍSLAND (ICELAND) : Trusted List

ÍSLAND (ICELAND) : Trusted List ÍSLAND (ICELAND) : Trusted List Tsl Id: Valid until nextupdate value: 2015-07-30T19:00:00Z TSL signed on: 2015-02-02T11:31:06Z PDF generated on: Mon Feb 02 12:34:26 CET 2015 ÍSLAND (ICELAND) - Trusted

More information

Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training

Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering

More information

DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP

DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP Andri Mar Björgvinsson Master of Science Computer Science May 2010 School of Computer Science Reykjavík University M.Sc. PROJECT REPORT ISSN 1670-8539 Distributed

More information

Stúlkur. stúlkur.

Stúlkur. stúlkur. Stúlkur stúlkur & & www.adhd.is Inngangur stúlkur & stúlkur & ADHD Stúlkur með ADHD hefur verið ósýnilegur hópur í mörg ár. Rannsóknir sýna að 50-70% stúlkna með ADHD eru án greiningar og þær stúlkur með

More information

Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes:

Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes: Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes: The impact of managerial IT skills and supportive capabilities on the innovativeness of multinational companies Gunnar Óskarsson Supervisor:

More information

Efnisyfirlit. 3 Yfirlýsing peningastefnunefndar. 5 Verðbólguhorfur versna í kjölfar kjarasamninga. 19. ágúst Viðauki 1 Spátöflur

Efnisyfirlit. 3 Yfirlýsing peningastefnunefndar. 5 Verðbólguhorfur versna í kjölfar kjarasamninga. 19. ágúst Viðauki 1 Spátöflur Efnisyfirlit Yfirlýsing peningastefnunefndar Verðbólguhorfur versna í kjölfar kjarasamninga 9 Viðauki Spátöflur 9. ágúst PENINGAMÁL Markmið peningastefnu Seðlabanka Íslands er að stuðla að al mennri efnahags

More information

Lifelong Learning Programme LdV Partnership Project. Improving Employment Opportunities in the Labour Market for Marginalised Communities

Lifelong Learning Programme LdV Partnership Project. Improving Employment Opportunities in the Labour Market for Marginalised Communities Lifelong Learning Programme LdV Improving Employment Opportunities in the Labour Market for Mrs. Elena Čermáková, Labour Office Czech Republic Local Office in Jablonec nad Nisou Mr. Gerard Griffin Department

More information

Skoðanir, siðferði, samfélag

Skoðanir, siðferði, samfélag Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 20. ágúst 2013 Yfirlit greina Henry Alexander Henrysson Skoðanir, siðferði, samfélag Enn um gagnrýna hugsun Um höfund Efnisorð Skortur á gagnrýninni

More information

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 2. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2012 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ fyrst&fremst RÚV er málið þessa

More information

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir VIÐ á Sjónarhóli höfum hagsmuni fjölskyldna barna með sérþarfir að leiðarljósi í starfi okkar. veitum foreldramiðaða ráðgjafarþjónustu

More information

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND. jármál. Vefrit Fjármálaeftirlitsins. Efni:

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND. jármál. Vefrit Fjármálaeftirlitsins. Efni: FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND jármál Vefrit Fjármálaeftirlitsins Efni: Áhrif nýrra líftaflna á skuldbindingar lífeyrissjóða Jón Ævar Pálmason, sérfræðingur í áhættugreiningu

More information

ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY

ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY A dissertation by Pétur Björn Thorsteinsson 30 ECTS credit thesis submitted to the Faculty of Engineering in partial fulllment of

More information

IDAN Educational Centre

IDAN Educational Centre IDAN Educational Centre Reykjavík, Iceland 8th of April 2015 A few points of interest General information about IÐAN Apprenticeship Contracts and Journeyman s Examinations Work place learning Career and

More information

PART 2: QUESTIONS FOR CONSULTATION. Organisation, if any, whose views are being represented:polish students

PART 2: QUESTIONS FOR CONSULTATION. Organisation, if any, whose views are being represented:polish students PART 2: QUESTIONS FOR CONSULTATION The Department of Education and Skills is drafting a Foreign Languages in Education Strategy. The views of stakeholders are being sought to inform the development of

More information

Icelandic university students English reading skills

Icelandic university students English reading skills MÁLFRÍÐUR 15 Icelandic university students English reading skills Robert Berman. Róbert Berman er dósent í ensku á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Reading at university is one of the most important

More information

Bracia Lwie Serce - podsumowanie

Bracia Lwie Serce - podsumowanie Bracia Lwie Serce - podsumowanie Normal 0 21 false false false PL X-NONE X-NONE Już kolejny raz wspominamy o działaniach jakie mają miejsce w ZSPiP w Chmielinku w związku z programem Uczenie się przez

More information

Timber as Load Bearing Material in Multi-storey Apartment Buildings: Faculty of Civil and Environmental Engineering University of Iceland 2011

Timber as Load Bearing Material in Multi-storey Apartment Buildings: Faculty of Civil and Environmental Engineering University of Iceland 2011 Timber as Load Bearing Material in Multi-storey Apartment Buildings: A Case Study Comparing the Fire Risk in a Building of Non-combustible Frame and a Timber-frame Building Íris Guðnadóttir Faculty of

More information

VÍGLUNDUR LAXDAL SVERRISSON HÁSKÓLI ÍSLANDS MENNTAVÍSINDASVIÐ KENNSLUFRÆÐI STARFSGREINA KEN 101G - LEIÐARBÓK UMSJÓN: HRÓBJARTUR ÁRNASON

VÍGLUNDUR LAXDAL SVERRISSON HÁSKÓLI ÍSLANDS MENNTAVÍSINDASVIÐ KENNSLUFRÆÐI STARFSGREINA KEN 101G - LEIÐARBÓK UMSJÓN: HRÓBJARTUR ÁRNASON 1 VÍGLUNDUR LAXDAL SVERRISSON HÁSKÓLI ÍSLANDS MENNTAVÍSINDASVIÐ KENNSLUFRÆÐI STARFSGREINA KEN 101G - LEIÐARBÓK UMSJÓN: HRÓBJARTUR ÁRNASON 2 3 Inngangur bls_04 Forsendur bls_06 Umhverfi bls_08 Markmið bls_10

More information

Rights and employment terms of foreign workers on the Icelandic labor market

Rights and employment terms of foreign workers on the Icelandic labor market ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS ICELANDIC CONFEDERATION OF LABOUR Sætúni 1 105 Reykjavík tel.: 53 55 600 e-mail: asi@asi.is www.asi.is SAMTÖK ATVINNULÍFSINS CONFEDERATION OF ICELANDIC EMPLOYERS Borgartúni 35 105

More information

Tilskipun auðveldar aðgang að heilbrigðisþjónustu í því landi sem sjúklingar kjósa: hefur lagt fram frumvarp til

Tilskipun auðveldar aðgang að heilbrigðisþjónustu í því landi sem sjúklingar kjósa: hefur lagt fram frumvarp til verjar eru meginskýringarnar á slæmu ástandi gatnakerfisins? 2014. Sömu sögu er Sigþór Sigurðsson svona veðráttu. saltpækli og vatni svo mánuðum skiptir. Það getur ekki farið vel í Er þá ekki rétt, sem

More information

Hugvísindasvið. Bókaútgáfan Salka. Kvennaforlag með bringuhár. Ritgerð til M.A.-prófs. Embla Ýr Bárudóttir

Hugvísindasvið. Bókaútgáfan Salka. Kvennaforlag með bringuhár. Ritgerð til M.A.-prófs. Embla Ýr Bárudóttir Hugvísindasvið Bókaútgáfan Salka Kvennaforlag með bringuhár Ritgerð til M.A.-prófs Embla Ýr Bárudóttir Desember 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Hagnýt ritstjórn og útgáfa Bókaútgáfan Salka Kvennaforlag

More information

ADHD og íþróttir: Hindranir, ávinningar og úrræði. Sigríður Matthildur Guðjohnsen

ADHD og íþróttir: Hindranir, ávinningar og úrræði. Sigríður Matthildur Guðjohnsen ADHD og íþróttir: Hindranir, ávinningar og úrræði Sigríður Matthildur Guðjohnsen Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Menntavísindasvið ADHD og íþróttir: Hindranir, ávinningar og

More information

SHEAR RESISTANCE OF REINFORCED CONCRETE BEAMS WITHOUT STIRRUPS

SHEAR RESISTANCE OF REINFORCED CONCRETE BEAMS WITHOUT STIRRUPS SHEAR RESISTANCE OF REINFORCED CONCRETE BEAMS WITHOUT STIRRUPS Sigurður Rúnar Birgisson Thesis in Civil Engineering BSc 2011 Author: Sigurður Rúnar Birgisson SSN: 2407862309 Supervisor: Eyþór Rafn Þórhallson

More information

Production Planning and Order Fulfilment in Hybrid Maketo-Order / Make-to-Forecast Production System

Production Planning and Order Fulfilment in Hybrid Maketo-Order / Make-to-Forecast Production System THESIS FRONT PAGE This is the first page of the thesis after the cover page. Make sure that the text below (title, author, degree and date) will fit in the opening on the front cover page. Production Planning

More information

Automatic Control and User Interface for Central Tire Inflation System

Automatic Control and User Interface for Central Tire Inflation System Automatic Control and User Interface for Central Tire Inflation System Björgvin Rúnar Þórhallsson Thesis of 30 ETCS credits Master of Science in Electrical Engineering 7. May 2015 Automatic Control and

More information

Change management in financial institutions:

Change management in financial institutions: Change management in financial institutions: A case study of introducing a policy on corporate social responsibility in Landsbankinn Julia Vol September 2012 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Change management

More information

The Retail Sector in the Nordic Countries

The Retail Sector in the Nordic Countries Vinnugrein (working paper) The Retail Sector in the Nordic Countries A Comparative Analysis 1 Ágúst Einarsson Rector and Professor, Bifröst University agust@bifrost.is Ágrip Tilgangur þessarar greinar

More information

Næring og hollusta í leikskólum Viðhorf leikskólakennara til næringar og hollustu

Næring og hollusta í leikskólum Viðhorf leikskólakennara til næringar og hollustu Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Næring og hollusta í leikskólum Viðhorf leikskólakennara til næringar og hollustu Ásgerður Guðnadóttir Hrund Sigurhansdóttir Kennaraháskóli Íslands Leikskólabraut Maí 2007

More information

TUDOR RAFGEYMAR. Vertu viðbúinn vetrinum. Fullbúin viðskiptalausn í áskrift Microsoft Dynamics NAV TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI

TUDOR RAFGEYMAR. Vertu viðbúinn vetrinum. Fullbúin viðskiptalausn í áskrift Microsoft Dynamics NAV TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI TUDOR RAFGEYMAR TUDOR RAFGEYMAR TUDOR RAFGEYMAR MIKIÐ ÚRVAL- TRAUST - TRAUST ÞJÓNUSTA MIKIÐ ÚRVAL OGOG GÓÐGÓÐ ÞJÓNUSTA MIKIÐTUDOR ÚRVAL -35 TRAUST ÞJÓNUSTA TUDOR 35 Á GÓÐ ÍSLANDI ÁRÁR ÁOG ÍSLANDI TUDOR

More information

ON SUBORDINATE TOPICALIZATION, STYLISTIC INVERSION AND V/3 IN ICELANDIC

ON SUBORDINATE TOPICALIZATION, STYLISTIC INVERSION AND V/3 IN ICELANDIC Eiríkur Rögnvaldsson, University of Iceland ON SUBORDINATE TOPICALIZATION, STYLISTIC INVERSION AND V/3 IN ICELANDIC 0. Introduction This paper is a preliminary version of a part of a survey of Icelandic

More information

Controlling and management accounting using Excel

Controlling and management accounting using Excel 13-14 November 2012 Warszawa New! Controlling and management accounting using Excel Client Relation Officer Warszawa Dorota Sprawnik Tel. +48 22 579 8255 dorota.sprawnik@pl.ey.com Ernst & Young Academy

More information

ÁRSSKÝRSLA. Ársskýrsla 2005

ÁRSSKÝRSLA. Ársskýrsla 2005 Ársskýrsla 20 Umsjón: Guðmundur Guðmundsson Umbrot og prentvinnsla: NÝPRENT, Sauðárkróki Ljósmyndir: Odd Stefán, Nýprent, Hinir sömu 2 Efnisyfirlit Formáli......................................5 Inngangur....................................7

More information

LÖGMANNA BLAÐIÐ. Lögmannafélag Íslands. 90 ára Bls. 7. afleiðusamninga. Bls. 13. Bann við áfengisauglýsingum. 7. árg.

LÖGMANNA BLAÐIÐ. Lögmannafélag Íslands. 90 ára Bls. 7. afleiðusamninga. Bls. 13. Bann við áfengisauglýsingum. 7. árg. LÖGMANNA BLAÐIÐ Lögmannafélag Íslands 90 ára 1911-2001 7. árg. Júní 3 / 2001 Jóhannes Karl Sveinsson hrl. Bann við áfengisauglýsingum Bls. 7 Pistill formanns Af Merði lögmanni Lögmannavaktin Af innanhússknattspyrnumóti

More information

Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball

Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball Jón Ragnar Guðmundsson Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Engineering Management June 2015 Data Driven Approach

More information

MODEL-BASED TESTING OF FLEXIBLE SYSTEMS

MODEL-BASED TESTING OF FLEXIBLE SYSTEMS MODEL-BASED TESTING OF FLEXIBLE SYSTEMS January 2015 Vignir Örn Guðmundsson Master of Science in Computer Science MODEL-BASED TESTING OF FLEXIBLE SYSTEMS AN EMPIRICAL STUDY ON NASA GMSEC AND QUIZUP ANDROID

More information

Öll starfsemi Jóna flutt í glæsihús við Kjalarvog um áramót

Öll starfsemi Jóna flutt í glæsihús við Kjalarvog um áramót 2. tbl. 2004 Öll starfsemi Jóna flutt í glæsihús við Kjalarvog um áramót Jónar Transport flytja alla starfsemi sína á síðasta fjórðungi ársins 2004 og sameina hana undir einu þaki nýrrar og glæsilegrar

More information

Hugvísindasvið. Ragnar Kjartansson. Þversögn leikarans í vídeóverkunum. Ritgerð til B.A.-prófs. Auður Mikaelsdóttir

Hugvísindasvið. Ragnar Kjartansson. Þversögn leikarans í vídeóverkunum. Ritgerð til B.A.-prófs. Auður Mikaelsdóttir Hugvísindasvið Ragnar Kjartansson Þversögn leikarans í vídeóverkunum Ritgerð til B.A.-prófs Auður Mikaelsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Listfræði Ragnar Kjartansson Þversögn leikarans

More information

Peningaspil og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára framhaldsskólanemenda: Mat á áhættuþáttum

Peningaspil og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára framhaldsskólanemenda: Mat á áhættuþáttum Sálfræðiritið Tímarit Sálfræðingafélags Íslands 13. árg. 2008, bls. 27 46 Peningaspil og algengi spilavanda meðal 16 til 18 ára framhaldsskólanemenda: Mat á áhættuþáttum Kolbrún Baldursdóttir Sjálfstætt

More information

Master s Thesis. Cross-Cultural issues at Icelandic workplaces

Master s Thesis. Cross-Cultural issues at Icelandic workplaces Master s Thesis Submitted to: Reykjavík University School of Business V-702-ORBE Organizational Behavior 2012-3 Cross-Cultural issues at Icelandic workplaces Aya Arakaki 01/01/2013 Supervisor Jean M. Phillips,

More information

Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects

Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects By Þórður Víkingur Friðgeirsson Thesis submitted to the School of Science and Engineering at Reykjavík University in partial fulfilment

More information

Vorráðstefna. Ágrip erinda og veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands

Vorráðstefna. Ágrip erinda og veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands Ágrip erinda og veggspjalda Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands 28.apríl 2009 Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ 28.apríl 2009 08:30-09:00 Skráning Fundarstjóri Þorsteinn Sæmundsson 09:00-09:05 Setning

More information

REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE

REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE Sæmundur Melstað Master of Science Computer Science June 2014 School of Computer Science Reykjavík University M.Sc. PROJECT REPORT ISSN 1670-8539 Reykjavik University

More information

Hug- og félagsvísindasvið Samfélags- og hagþróunarfræði Global Citizenship. Jakob Regin Eðvarðsson Lokaverkefni við Hug- og félagsvísindasvið

Hug- og félagsvísindasvið Samfélags- og hagþróunarfræði Global Citizenship. Jakob Regin Eðvarðsson Lokaverkefni við Hug- og félagsvísindasvið Hug- og félagsvísindasvið Samfélags- og hagþróunarfræði 2012 Global Citizenship Jakob Regin Eðvarðsson Lokaverkefni við Hug- og félagsvísindasvið Hug- og félagsvísindasvið Samfélags- og hagþróunarfræði

More information

Improved reefer container for fresh fish

Improved reefer container for fresh fish Improved reefer container for fresh fish Sæmundur Elíasson Björn Margeirsson Sigurjón Arason Vinnsla, virðisaukning og eldi Skýrsla Matís 01-13 Janúar 2013 ISSN 1670-7192 Titill / Title Improved reefer

More information

Smugudeilan. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið. Sagnfræði. Veiðar Íslendinga í Barentshafi Ritgerð til M.A.

Smugudeilan. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið. Sagnfræði. Veiðar Íslendinga í Barentshafi Ritgerð til M.A. Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Smugudeilan Veiðar Íslendinga í Barentshafi 1993 1999 Ritgerð til M.A.-prófs í sagnfræði Arnór Snæbjörnsson Kt.: 180680-5789 Leiðbeinendur: Guðni Th. Jóhannesson,

More information

Bagozzi, Richard P. (1986). Principles of Marketing Management. Chicago: Science Research Associates.

Bagozzi, Richard P. (1986). Principles of Marketing Management. Chicago: Science Research Associates. Heimildaskrá Ritaðar heimildir: Albrecht, Karl og dr. Runólfur Smári Steinþórsson (Ritstj.) (1999). Ávinningur viðskiptavinarins (Páll Kristinn Pálsson þýddi). Reykjavík: Bókaklúbbur atvinnulífsins og

More information

Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu

Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu Hugvísindasvið Frá sjálfi til samfélagslegrar samræðu (Mikilvægi gagnrýninnar hugsunar) Greinargerð um gerð útvarpsþáttaraðar Ritgerð til MA-prófs í Hagnýtri menningarmiðlun Guðmundur H. Viðarsson September

More information

Job í kvikmyndum og bókmenntum

Job í kvikmyndum og bókmenntum Job í kvikmyndum og bókmenntum Drottinn gaf og drottinn tók Stefanía Steinsdóttir Lokaverkefni til BA-gráðu í guðfræði Háskóli Íslands Hugvísindasvið Job í kvikmyndum og bókmenntum Drottinn gaf og Drottinn

More information

ZINZINO BALANCE VÖRULISTI

ZINZINO BALANCE VÖRULISTI ZINZINO BALANCE VÖRULISTI ÍSLENSKA EFNISYFIRLIT 1. BALANCE 2. MIKILVÆGI FITUSÝRA 4. AÐ NÁ BALANCE 5. BALANCE PRÓF 6. SAMVERKANDI FORMÚLA 7. INNIHALD BALANCEOIL 8. VÖRUR 13. GERÐU ÞINN EIGIN BALANCESHAKE

More information

Fræðileg ráðgjöf, umfjöllun og hagnýtar ráðleggingar fyrir 35 ára gamlan hlaupara. Verkefni unnið af Gauta Grétarssyni

Fræðileg ráðgjöf, umfjöllun og hagnýtar ráðleggingar fyrir 35 ára gamlan hlaupara. Verkefni unnið af Gauta Grétarssyni Fræðileg ráðgjöf, umfjöllun og hagnýtar ráðleggingar fyrir 35 ára gamlan hlaupara Verkefni unnið af Gauta Grétarssyni Lýsing á einstaklingi Einstaklingur, ( Jón ) sem kemur í ráðgjöf er 35 ára karlmaður.

More information

KYNFERÐISBROT GEGN DRENGJUM

KYNFERÐISBROT GEGN DRENGJUM KYNFERÐISBROT GEGN DRENGJUM Ásrún Eva Harðardóttir 17. maí 2010 BA í lögfræði Höfundur: Ásrún Eva Harðardóttir Kennitala: 150183-4059 Leiðbeinandi: Svala Ísfeld Ólafsdóttir Lagadeild School of Law Formáli

More information

Hydraulic Well Stimulation in Low-Temperature Geothermal Areas for Direct Use

Hydraulic Well Stimulation in Low-Temperature Geothermal Areas for Direct Use Hydraulic Well Stimulation in Low-Temperature Geothermal Areas for Direct Use Cari Covell Thesis of 60 ETCS credits Master of Science in Energy Engineering - Iceland School of Energy January 2016 Hydraulic

More information

bragð fyrir heilbrigðar tennur...

bragð fyrir heilbrigðar tennur... Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu

More information

Osmo og Mahler. 21. janúar 2016

Osmo og Mahler. 21. janúar 2016 Osmo og Mahler 21. janúar 2016 Vinsamlegast hafið slökkt á farsímum meðan á tónleikum stendur. Tónleikagestir eru beðnir um að klappa aðeins í lok tónverka. Tónleikarnir eru sendir út beint í Sjónvarpi

More information

Stöndum saman. Höfundar: Scott Ross, M.S., Rob Horner, Ph.D. og Bruce Stiller, Ph.D.

Stöndum saman. Höfundar: Scott Ross, M.S., Rob Horner, Ph.D. og Bruce Stiller, Ph.D. Stöndum saman Forvarnir gegn einelti í heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun Höfundar: Scott Ross, M.S., Rob Horner, Ph.D. og Bruce Stiller, Ph.D. Íslensk þýðing og aðlögun: Hrund Þrándardóttir og Margrét

More information

Glussa GYM Business plan -Lightweight baby!

Glussa GYM Business plan -Lightweight baby! Glussa GYM Business plan -Lightweight baby! Jón Ingi Þrastarson Instructor Jón Freyr Jóhannsson Business Administration Fall 2011 II Confirmation of final assignment to a bachelor degree in Business Titel

More information

Addison-sjúkdómur á Íslandi, algengi, meðferð og tíðni annarra sjúkdóma hjá þessum sjúklingahóp

Addison-sjúkdómur á Íslandi, algengi, meðferð og tíðni annarra sjúkdóma hjá þessum sjúklingahóp Addison-sjúkdómur á Íslandi, algengi, meðferð og tíðni annarra sjúkdóma hjá þessum sjúklingahóp Andri Snær Ólafsson Lokaverkefni til BS-gráðu Háskóli Íslands Heilbrigðisvísindasvið Júní 2013 Andri Snær

More information

Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations

Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations Macroeconomic effects of varied mortgage instruments studied using agent-based model simulations Þórir Bjarnason Thesis of 30 ETCS credits Master of Science in Financial Engineering December 2014 Macroeconomic

More information

Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Júlí Kortlagning á stöðu þjónustunnar fyrir flutning

Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Júlí Kortlagning á stöðu þjónustunnar fyrir flutning Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga Júlí 2011 - Kortlagning á stöðu þjónustunnar fyrir flutning Lýsing á rannsókn Unnið fyrir Markmið rannsóknar Velferðarráðuneytið Afla upplýsinga

More information

Polish n-grams and their correction process

Polish n-grams and their correction process Polish n-grams and their correction process Bartosz Ziółko, Dawid Skurzok, Małgorzata Michalska Department of Electronics AGH University of Science and Technology Kraków, Poland bziolko@agh.edu.pl www.dsp.agh.edu.pl

More information

Efins um reikningskúnstir. Opið. til. í dag. skip 10 tíska 28. fólk 26. skoðun 14. Sem hvalreki í fjörunni. Fjölbreytt RFF

Efins um reikningskúnstir. Opið. til. í dag. skip 10 tíska 28. fólk 26. skoðun 14. Sem hvalreki í fjörunni. Fjölbreytt RFF Sem hvalreki í fjörunni Fjölbreytt flóra á RFF skip 10 tíska 28 Rokkstjórinn Jón Þór Þorleifsson fólk 26 skoðun 14 Fimmtudagur Helgarblað 5. apríl 2012 81. tölublað 12. árgangur Sími: 512 5000 DA M GB E

More information

A General Description and Comparison of Horizontal Axis Wind Turbines and Vertical Axis Wind Turbines. Margrét Ósk Óskarsdóttir

A General Description and Comparison of Horizontal Axis Wind Turbines and Vertical Axis Wind Turbines. Margrét Ósk Óskarsdóttir A General Description and Comparison of Horizontal Axis Wind Turbines and Vertical Axis Wind Turbines Margrét Ósk Óskarsdóttir Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science

More information

Skóli án aðgreiningar og sérstakur stuðningur við nemendur Stefna skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar

Skóli án aðgreiningar og sérstakur stuðningur við nemendur Stefna skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar Skóli án aðgreiningar og sérstakur stuðningur við nemendur Stefna skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar Útgefandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar Ábyrgðamaður: Ragnar Þorsteinsson, sviðsstjóri

More information

Knowledge management. Course objectives. Who for

Knowledge management. Course objectives. Who for Date and location: 26-27 November 2013 Warszawa Knowledge management Customer Officer Warszawa Agnieszka Jaworska Tel. 22 579 8242 Agnieszka.jaworska@pl.ey.com Ernst & Young Academy of Business al. Armii

More information

Software Patents and the EPO: Should software patents be granted under the European patent system?

Software Patents and the EPO: Should software patents be granted under the European patent system? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Lagaskor Vorönn 2009 Software Patents and the EPO: Should software patents be granted under the European patent system? Drengur Óla Þorsteinsson Lokaverkefni

More information

Work in Iceland Guðrúnartún Reykjavík Tel.: Guðrúnartún Reykjavík Tel.:

Work in Iceland Guðrúnartún Reykjavík Tel.: Guðrúnartún Reykjavík Tel.: Work in Iceland Work in Iceland The right of foreign nationals to work in Iceland Workers from the member states of EU and EFTA (EEA) are entitled to employment in Iceland without a work permit. 1 Citizens

More information

5.12.2009 - EEA AGREEMENT - ANNEX IV p. 1 ANNEX IV ENERGY. List provided for in Article 24

5.12.2009 - EEA AGREEMENT - ANNEX IV p. 1 ANNEX IV ENERGY. List provided for in Article 24 5.12.2009 - EEA AGREEMENT - ANNEX IV p. 1 ANNEX IV ENERGY List provided for in Article 24 INTRODUCTION When the acts referred to in this Annex contain notions or refer to procedures which are specific

More information

Íslenska English Dansk Deutsch Français

Íslenska English Dansk Deutsch Français Íslenska English Dansk Deutsch Français Lífið á landnámsöld Árið 2001 fundust fornleifar í Aðalstræti sem reyndust vera elstu mannvistarleifar í Reykjavík, frá því fyrir 871 ±2. Þar fannst meðal annars

More information